Amerískur ísskápur til sölu.

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
Chewie
Villigerill
Posts: 26
Joined: 26. Sep 2009 19:08

Amerískur ísskápur til sölu.

Post by Chewie »

Daginn

Til sölu er Amerískur ísskápur með tvemur hurðum (frystir og kælir) og með klakavél. Hann er gamall og það sést alveg á honum en hann virkar (veit ekki með klakavélina).
Ég ætlaði mér að breyta honum í keg skáp en flutti til Noregs. Þetta er tilvalinn skápur til að hafa í bílskúrnum eða kompunni til að brugga í eða nota sem keg skáp.
Skápurinn er hjá foreldrum mínum vinsamlegast beinið öllum fyrirspurnum til þeirra.
Skápurinn kostar 30þúsund krónur.
Símanúmerið er 8932228
Post Reply