ÓE: Gamlir humlar

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

ÓE: Gamlir humlar

Post by æpíei »

Óska eftir ca 100g af gömlum lág-alfa humlum. Þvi eldri því betri. ;)
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: ÓE: Gamlir humlar

Post by Örvar »

Ef þú ert ekki búinn að redda þessu þá á ég um 160g af gömlum humlum sem mér lýst ekki vel á að nota.
Misgamlir humlar, giska á að þeir séu frá 0,5 til 2 ára gamlir en hafa reyndar verið geymdir í ziplock pokum í lokuðu íláti í frysti allan tíman.
Þetta eru ýmsar tegundir, Hersbrucker, EKG, Simcoe, Columbus, Cascade
Getur fengið þetta ef þú getur notað ;)
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: ÓE: Gamlir humlar

Post by æpíei »

Fyrirgefðu sein svör. Ég gæti hugsanlega notað Hersbrucker. Ég er reyndar að gera tilraun með að láta nokkra humla eldast hratt. Sjá hvernig það gengur. Stefni á að brugga bjórinn sem þessir humlar fara í um miðjan mánuðinn, svo ég verð í sambandi fyrir það. Fyrir áhugasama þá er talað um hvað ég er að reyna að gera hérna http://byo.com/stories/item/975-lambic-brewing" onclick="window.open(this.href);return false;
Post Reply