brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Hér geta fagaðilar auglýst allt er viðkemur gerjun sér að endurgjaldslausu. Skilyrði er að þetta sé tengt áhugamáli okkar allra.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by bergrisi »

Fagna auknum opnunartíma. Miðvikudagar eru alltaf erfiðir hjá mér.
Þarf að kíkja á þig í næstu viku. Fimmtudagur verður fyrir valinu. 25 kg pale ale pokinn er búinn hjá mér sem ég keypti í síðasta mánuði.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Vantar einhverjum falska botna?

Ég var að láta skera fyrir mig í laser, passa í 50 og 72 lítra pottana sem ég er að selja. 444mm þvermál fyrir 72 lítra pottana og 394mm fyrir 50 lítra. Plöturnar eru 2mm þykkar og með 5mm götum. Tilvalið til að láta BIAB poka sitja á til dæmis.

Image

Ansi fínn skurður í laser :)
Image

Image

Verð: 7000kr per plata. Ég hvet ykkur til að skoða verð á bara gataplötunum ef ykkur finnst það dýrt :)
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Plammi »

Einhver séns á að fá lagerstöðu á blautgeri? Hef sérstakan áhuga á ESB og London Ale.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ég á eftirfarandi:

Desember stimpill:
1056
3068
3787
1968
1768
1450

Október:

Code: Select all

1968	6	London ESB Ale 
1056	10	American Ale 
3787	6	Trappist High Gravity 
4184	1	Sweet Mead 
5112	2	Brettanomyces bruxellensis 
1099	2	Whitbread Ale 
3724	2	Belgian Saison 
1028	2	London Ale 
1187	1	Ringwood Ale 
1084	2	Irish Ale 
1217	5	PC West Coast IPA 
3726	1	PC Farmhouse Ale 
1272	2	American Ale II 
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Plammi »

Hellings úrval alveg, opnið næst 2.jan hjá þér ekki satt?
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by gosi »

Áttu til nóg af Simcoe, Cascade og Tettnager?

Sá á síðunni að ekki til á lager af Cascade en mig vantar bara 16gr.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
Bjarklindur
Villigerill
Posts: 11
Joined: 24. Nov 2009 09:06

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Bjarklindur »

Góðan daginn

Hvenær er von á nýrri sendingu af humlum? mig vantar EKG, Fuggles, Magnum og Nugget o.fl.

Er humlalagerinn alveg tómur?

Með kveðju
B
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Bjarklindur wrote:Góðan daginn

Hvenær er von á nýrri sendingu af humlum? mig vantar EKG, Fuggles, Magnum og Nugget o.fl.

Er humlalagerinn alveg tómur?

Með kveðju
B
Ég á helling af amerískum humlum, en evrópski lagerinn er frekar lélegur.

EKG, Fuggles, Saaz, Cascade, Mittelfruh, Hersbrucker og Northern Brewer eru væntanlegir á næstu dögum, en ekki víst hvenær ég fæ rest í hendurnar.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Heads up: Vegna bjórhátíðar á kex verður lokað á morgun, miðvikudaginn 26. febrúar.

Í staðinn verður opið:
16-18 fimmtudaginn 27. febrúar
og
12-14 föstudaginn 28. febrúar.
Post Reply