Humlar #44

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
busla
Kraftagerill
Posts: 63
Joined: 12. Sep 2012 14:02

Humlar #44

Post by busla »

Fyrir nokkrum mánuðum keypti ég humla-lager eins notanda á Fágun og sumir pokar hafa áritað númerið "44". Hefur þetta einhverja merkingu fyrir ykkur?
Post Reply