líftíminn á login-gerkökunni

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
busla
Kraftagerill
Posts: 63
Joined: 12. Sep 2012 14:02

líftíminn á login-gerkökunni

Post by busla »

Er ekki óþarfi að þurfa að logga sig inn á 24 klst fresti? Væri hægt að breyta því?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: líftíminn á login-gerkökunni

Post by hrafnkell »

Ég hef ekki þurft að logga mig inn í nokkra mánuði... Ertu með hakað í muna eftir mér gaurinn á login forminu?
busla
Kraftagerill
Posts: 63
Joined: 12. Sep 2012 14:02

Re: líftíminn á login-gerkökunni

Post by busla »

Já, það virðist ekki hafa áhrif. En þetta er þá greinilega eitthvað mín meginn.
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Re: líftíminn á login-gerkökunni

Post by Sindri »

Verðurðu ekki að enable cookies ?
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: líftíminn á login-gerkökunni

Post by helgibelgi »

Ertu með hakað í "log me in automatically each time I visit" ?
Post Reply