[SELDUR] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

[SELDUR] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur

Post by einarornth »

Ég er með lítinn ísskáp, kannski 1,50 á hæð, sem er tengdur við hitastýringu frá Hrafnkatli. Hitastýringin er í finu plastboxi með 2 innstungum, fyrir kælingu og hitun.

Ég hef bara verið með eitt gerjunarílát í honum í einu, mögulega væri hægt að koma tveimur fötum með einhverjum tilfæringum. Virkar mjög vel.

Sel þetta á 20.000. Fín jólagjöf frá þér til þín :fagun:
Last edited by einarornth on 2. Jan 2014 21:22, edited 1 time in total.
busla
Kraftagerill
Posts: 63
Joined: 12. Sep 2012 14:02

Re: [Til sölu] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur

Post by busla »

kemur hitari með eða stjórnar hann bara kulda?
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: [Til sölu] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur

Post by einarornth »

busla wrote:kemur hitari með eða stjórnar hann bara kulda?
Enginn hitari en sér innstunga fyrir svoleiðis í hitastýringunni ef vill.

Annars er einn að koma að skoða á morgun og önnur búin að sýna áhuga. Læt vita hér ef hann fer ekki til annars þeirra.
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: [Til sölu] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur

Post by einarornth »

Þessi er ennþá til. Tók nokkrar myndir:

http://einarorn.org/isskapur/

Það eru 73cm frá glerplötunni niðri og upp í frystihólfið. Innanmálið er ca 50x50cm.
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: [Til sölu] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur

Post by einarornth »

Þessi er ennþá til. Verðið er ekkert heilagt og skoða alveg skipti á einhverju sniðugu.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: [Til sölu] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur

Post by helgibelgi »

Sæll einarorn

Bjóstu til þetta box sjálfur? Ef svo, hvar fékkstu plastboxið? Ég er nefnilega með svona á teikniborðinu og vantar svona box. Ég einfaldlega trúi ekki að fólk sé að borga 3-5þús kr fyrir eitthvað pínkulítið plastbox (sem er það sem svona box kosta í Íhlutum).

(afsakið að vera off-topic, gangi þér vel með söluna, þetta lítur klárlega vel út og ég myndi kaupa þetta sjálfur ef ég hefði ekki þegar verið búinn að panta alla hlutina í þetta þegar ég sá auglýsinguna)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: [Til sölu] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur

Post by hrafnkell »

Færð svona box í rafmagnsheildsölum á 1-5þús eftir stærð. Þau eru frekar dýr.
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: [Til sölu] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur

Post by einarornth »

Já, setti þetta saman sjálfur og já, þetta er frekar dýrt!

Held ég hafi keypt boxið í Síðumúlanum, þeir voru allavega ódýrari en Íhlutir.

Annars er skápurinn enn til!
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: [Til sölu] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur

Post by helgibelgi »

einarornth wrote:Já, setti þetta saman sjálfur og já, þetta er frekar dýrt!

Held ég hafi keypt boxið í Síðumúlanum, þeir voru allavega ódýrari en Íhlutir.

Annars er skápurinn enn til!
hrafnkell wrote:Færð svona box í rafmagnsheildsölum á 1-5þús eftir stærð. Þau eru frekar dýr.
Takk fyrir svörin :)
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: [SELDUR] Ísskápur með hitastýringu = Gerjunarskápur

Post by einarornth »

Þessi er farinn!
Post Reply