Gerjunarskápur

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Gerjunarskápur

Post by Sindri »

Sælir meistarar

Mig langar að fá/smíða mér gerjunarskáp fyrir. Er einhver af ykkur með ódýra lausn á því ?

kv Sindri
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Gerjunarskápur

Post by rdavidsson »

Ég fór í Sorpu um daginn og fann þennan fína skáp, nánast eins og nýr, er svo bara með STC-100 stýringu á honum sem kostar 5k..
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Re: Gerjunarskápur

Post by Sindri »

Hvar fékkstu stýringuna ?
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Gerjunarskápur

Post by rdavidsson »

Sindri wrote:Hvar fékkstu stýringuna ?
Hjá Brew.is

http://www.brew.is/oc/index.php?route=p ... uct_id=104
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Gerjunarskápur

Post by æpíei »

Ég útbjó skápa eins og ég lýsi hér http://fagun.is/viewtopic.php?f=24&t=2897" onclick="window.open(this.href);return false;
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Re: Gerjunarskápur

Post by Sindri »

Mig vantar eiginlega kaldan gerjunarskáp. með nokkrar uppskriftir þar sem ég þarf að gerja við 10-12 gráður
Eruð þið þá bara að mixa ísskápa ? Er með ísskáp niðrí geymslu en hann fer max í 7° getur maður krankað hann
upp án þess að skemma eh í honum ? (á hann ekki). Eða ætti maður bara að fara á bland og kaupa eh gamlan ísskáp ?

kv Sindri
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Gerjunarskápur

Post by hrafnkell »

Sindri wrote:Mig vantar eiginlega kaldan gerjunarskáp. með nokkrar uppskriftir þar sem ég þarf að gerja við 10-12 gráður
Eruð þið þá bara að mixa ísskápa ? Er með ísskáp niðrí geymslu en hann fer max í 7° getur maður krankað hann
upp án þess að skemma eh í honum ? (á hann ekki). Eða ætti maður bara að fara á bland og kaupa eh gamlan ísskáp ?

kv Sindri
Notar bara stýringu á hann, hægt að tengja hana við án þess að breyta ísskápnum að nokkru leyti.
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Re: Gerjunarskápur

Post by Sindri »

Snilld!

Splæsi mér í svona á eftir! og eh ljúffengt til að gerja
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
Post Reply