Er með Ástrík til skipta

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
Eyjó
Villigerill
Posts: 5
Joined: 29. Jan 2013 14:15

Er með Ástrík til skipta

Post by Eyjó »

Sælir gerlar!

Keypti aðeins of margar kippur af Ástrík en ég ræð við. Væri gjarnan til í að skipta ef einhver lumar á einhverju öðru sniðugu.
IDE-brugghús
Sindri Þór
Villigerill
Posts: 3
Joined: 5. Dec 2013 20:18

Re: Er með Ástrík til skipta

Post by Sindri Þór »

Er með Surt 8.1

Hvað læturðu mig hafa margar flöskur af Ástrík fyrir eina af Surt 8.1?
Post Reply