Ef einhver er á "Yrkinu" (IRC)

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
tryggvib
Villigerill
Posts: 22
Joined: 4. Apr 2013 09:31

Ef einhver er á "Yrkinu" (IRC)

Post by tryggvib »

Yrkið (íslenskun á IRC) er eitthvað sem gamlir netverjar þekkja kannski til en halda að sé dautt. Yrkið lifir enn góðu lífi (þótt það séu mest meganördar sem nota það).

Ef einhver hérna er á Yrkinu (eins og ég) þá er frábær rás á irc.freenode.org sem heitir ##homebrew

Ef einhver vill prófa að kíkja á rásina en er ekki með IRC þjón á tölvunni sinni er hægt að kíkja á rásina í gegnum netið með því að fara á http://webchat.freenode.net/?channels=%23%23homebrew
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Ef einhver er á "Yrkinu" (IRC)

Post by hrafnkell »

Ég er venjulega að idla á freenode, sakar ekki að stinga nefinu inn á eina aðra rás líka :)
Post Reply