Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 13. október!

Hér geta fagaðilar auglýst allt er viðkemur gerjun sér að endurgjaldslausu. Skilyrði er að þetta sé tengt áhugamáli okkar allra.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 13. október!

Post by hrafnkell »

Ég ætla að standa fyrir annarri hóppöntun á geri frá Wyeast. Fyrirkomulagið verður sama og seinast:

Verð er 1500kr per pakka. Ef þú pantar 5 pakka þá færðu 6 pakkann ókeypis (6 á verði 5). Athugið að bakteríur kosta 500kr meira (2000kr)

Sendið mér póst á brew@brew.is með hvaða strains þið viljið (fjögurra stafa númer), og greiðið á þennan reikning:
0372-13-112408
kt 580906-0600
Muna eftir að senda greiðslustaðfestingu í tölvupósti! Það er hægt að setja tölvupóst með millifærslum í öllum netbönkum.

Síðasti pöntunardagur sunnudagurinn 13. október.
Pantanir eru svo væntanlegar til landsins 24. október og óskast sóttar sem allra fyrst eftir þann dag.

Umræða á þennan þráð um hvaða strain er skemmtilegt að prófa er velkomin

Hér er hægt að sjá alla gerla sem eru í boði:
http://www.wyeastlab.com/rw_yeaststrain.cfm" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi platinum strain er hægt að fá núna:

Wyeast 1217-PC West Coast IPA
Beer Styles: American IPA, Imperial IPA, American Pale Ale, American brown ale, Red Ales, Scottish Ales
Profile: This strain is ideally suited to the production of west-coast style American craft beers, especially pale, IPA, red, and specialties. Thorough attenuation, temp tolerance, and good flocculation make this an easy strain to work with. Flavor is balanced neutral with mild ester formation at warmer temps, allowing hops, character malts, and flavorings to show through.

Alc. Tolerance 10% ABV
Flocculation med-high
Attenuation 73-80%
Temp. Range 62-74°F (17-23°C)

Wyeast 1768-PC English Special Bitter Ale
Beer Styles: Blonde Ale, English IPA, Extra Special/Strong Bitter (English Pale Ale), Oatmeal Stout, Southern English Brown, Special/Best/Premium Bitter, Standard/Ordinary Bitter, Sweet Stout, Pale Ale
Profile: A great yeast for malt-predominate ales. Produces light fruit and ethanol aromas along with soft, nutty flavors. Exhibits a mild malt profile with a neutral finish. Bright beers are easily achieved without any filtration. It is similar to our 1968 London ESB Ale but slightly less flocculent.

Alc. Tolerance 9% ABV
Flocculation high
Attenuation 68-72%
Temp. Range 64-72°F (18-29°C)

Wyeast 3726-PC Farmhouse Ale
Beer Styles: Saison, Biere de Garde, Belgian Blonde Ale, Belgian Pale Ale, Belgian Golden Strong Ale
Profile: This strain produces complex esters balanced with earthy/spicy notes. Slightly tart and dry with a peppery finish. A perfect strain for farmhouse ales and saisons.

Alc. Tolerance 12% ABV
Flocculation medium
Attenuation 74-79%
Temp. Range 70-84°F (21-29°C)


Smáa letrið: Það þarf ákveðinn fjölda af pökkum til að sendingin gangi upp. Ef hann næst ekki þá verður hætt við pöntunina og endurgreitt eða henni frestað um nokkra daga.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 13. októ

Post by hrafnkell »

Ég minni á gerpöntunina :)

Það eru alltaf nokkrir sem senda mér póst daginn eftir pöntun sem gleymdu að panta eða pöntunin fór framhjá :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 13. októ

Post by hrafnkell »

Smá seinkun á pöntuninni, gerið kemur líklega ekki fyrr en á morgun.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 13. októ

Post by Eyvindur »

Nei! Þetta setur öll mín plön úr skorðum!

Djók.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 13. októ

Post by hrafnkell »

Pöntunin kom seinasta föstudag, hægt að nálgast gerið sitt á opnunartímum. Ég á nokkra auka pakka, ef einhver gleymdi að panta eða vill, sem kosta 1500kr stykkið:

Code: Select all

1968		London ESB Ale 
1056		American Ale 
3787		Trappist High Gravity 
5112		Brettanomyces bruxellensis 
1099		Whitbread Ale 
3724		Belgian Saison 
1028		London Ale 
1187		Ringwood Ale 
1084		Irish Ale 
1217		PC West Coast IPA 
3726		PC Farmhouse Ale 
1272		American Ale II 
Mismikið af hverju, þannig að fyrstir koma, fyrstir fá!
Post Reply