Gervarp - nýtt lifandi hljóðvarp

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Gervarp - nýtt lifandi hljóðvarp

Post by sigurdur »

Gervarp er nýtt hljóðvarp (podcast) sem er miðað á fólk sem hefur áhuga á gerjun, t.d. bjórgerð, víngerð, ostagerð og fleira!

Við Eyvindur munum taka upp fyrstu þættina af hljóðvarpinu í kvöld og munum taka á móti fólki á Google Hangout Air.
Ykkur verður frjálst að koma með spurningar á meðan við erum í upptökum, við munum gera okkar besta að svara eins og við getum.

Við munum taka upp hljóðvarpið á meðan við bruggum bjór (http://www.brewtoad.com/recipes/jamils- ... ild-darkly" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;).

Kíkið á okkur í kvöld, farið á Google+ síðuna okkar og gefið okkur +1 og við munum láta ykkur vita þegar upptökur hefjast (það verður líklega í kring um 8:30).

:beer:
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gervarp - nýtt lifandi hljóðvarp

Post by sigurdur »

Hérna er "Eventið" á Google+, endilega merkið "Yes" ef þið ætlið að mæta.. :)
https://plus.google.com/u/0/b/115399344 ... 08vlbk62bg" onclick="window.open(this.href);return false;
Maggi
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 22. Sep 2011 15:34

Re: Gervarp - nýtt lifandi hljóðvarp

Post by Maggi »

Gaman að þessu, ég mun reyna að fylgjast með.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gervarp - nýtt lifandi hljóðvarp

Post by sigurdur »

Hangout er hér:
https://plus.google.com/hangouts/_/1da7 ... 9815&hl=en" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gervarp - nýtt lifandi hljóðvarp

Post by sigurdur »

Nýr hlekkur
https://plus.google.com/hangouts/_/5aa1 ... 9815&hl=en" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Gervarp - nýtt lifandi hljóðvarp

Post by Eyvindur »

Youtube linkur: http://youtu.be/LoDXpusTb1I" onclick="window.open(this.href);return false;
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Gervarp - nýtt lifandi hljóðvarp

Post by bergrisi »

Kíkti á youtube linkinn rúmlega 23. Þið voruð flottir.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply