Við Eyvindur munum taka upp fyrstu þættina af hljóðvarpinu í kvöld og munum taka á móti fólki á Google Hangout Air.
Ykkur verður frjálst að koma með spurningar á meðan við erum í upptökum, við munum gera okkar besta að svara eins og við getum.
Við munum taka upp hljóðvarpið á meðan við bruggum bjór (http://www.brewtoad.com/recipes/jamils- ... ild-darkly" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;).
Kíkið á okkur í kvöld, farið á Google+ síðuna okkar og gefið okkur +1 og við munum láta ykkur vita þegar upptökur hefjast (það verður líklega í kring um 8:30).