Humlar - blöð vs kögglar

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
JoiEiriks
Villigerill
Posts: 18
Joined: 14. Apr 2013 03:01

Humlar - blöð vs kögglar

Post by JoiEiriks »

Sælir bruggfélagar.

Takk fyrir siðast fyrir þá sem voru í ferðinni í Ölvisholt, þetta var upplifun i lagi. Hef komið í nokkrar bruggsmiðjur og þessi ferð var náttúrulega ein sú besta !

Eitt sem ég er að spá í. Getur einhver slegið á það hvað hlutfallið er í vigt á milli humlablaða vs köggla ? Ég hef það á tilfinningunni að kögglarnir séu þyngri þ.e þéttari og gefi meira bragð. Sá einhversstaðar á netinu að þetta gæti verið 10% minna sem þarf að nota af kögglum .. 100 gr blöð væru þá 90 gr af kögglum sömu gerðar ..
Last edited by JoiEiriks on 25. Sep 2013 22:22, edited 1 time in total.
Jóhann Eiríksson

Ölkelda brugghús.


Í gerjun: Citra IPA
Á flöskum: Citra IPA, English Bitter, Dry Stout, Belgian Strong Ale
Á kútum: kaupa keg system
Framundan: Dubbel, Saison
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Humlar - blöð vs kögglar

Post by rdavidsson »

JoiEiriks wrote:Sælir bruggfélagar.

Takk fyrir siðast fyrir þá sem voru í ferðinni í Ölvisholt, þetta var upplifun i lagi. Hef komið í nokkrar bruggsmiðjur og þessi ferð var náttúrulega ein sú besta !

Eitt sem ég er að spá í. Getur einhver slegið á það hvað hlutfallið er í vigt á milli humlablaða vs köggla ? Ég hef það á tilfinningunni að kögglarnir séu þyngri þ.e þéttari og gefi meira bragð. Sá einhversstaðar á netinu að þetta gæti verið 10% minna sem þarf að nota af kögglum .. 100 gr blöð væru þá 90 gr af kögglum sömu gerðar ..

---------------------------------------------

Jói Eiríks.

Lengi lifir af fystu bruggun !
Ég nota bara Beersmith til að ákveða það.. Í staðinn fyrir Pellets þá veluru leaf þegar þú setur inn humlana, þá sérðu hvað þú þarf mikið af "blöðum" til að ná ákveðnu IBU..
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
JoiEiriks
Villigerill
Posts: 18
Joined: 14. Apr 2013 03:01

Re: Humlar - blöð vs kögglar

Post by JoiEiriks »

Takk fyrir þetta rdavidsson, maður er enn að læra á hvað Beersmith er magnaður..
hef að mestu geymt uppskriftir í honum...
Jóhann Eiríksson

Ölkelda brugghús.


Í gerjun: Citra IPA
Á flöskum: Citra IPA, English Bitter, Dry Stout, Belgian Strong Ale
Á kútum: kaupa keg system
Framundan: Dubbel, Saison
Post Reply