Rafmagnslokar

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Rafmagnslokar

Post by helgibelgi »

Getur einhver sagt mér hvar ég get fengið rafmagnsloka fyrir vatn? Þ.e. hver er líklegastur til að vera með það á besta verðinu? (Er með crazy hugmynd í kollinum sem ég þarf að vita hvort sé raunsæ)

Kveðja,

Helgi
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Rafmagnslokar

Post by sigurdur »

ebay fyrir besta verðið held ég .. annars allar pípulagningardeildir/verslanir.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Rafmagnslokar

Post by hrafnkell »

gesala.is var ódýrast seinast þegar ég vissi. Kostar 10-15k, danfoss solenoid með 230v spólu (spóluloki).

Hægt að fá á ebay líka, en ég sit uppi með 3stk ónothæfa solenoid eftir seinustu tilraun mína til þess. Það er líka spurningin um hvort maður vilji ekki hafa dótið sem stjórnar neysluvatnsþrýstingi alveg upp á 100 :)



Nema þú sért kannski að tala um motorized ball valve eða eitthvað svoleiðis?
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Rafmagnslokar

Post by helgibelgi »

Mig grunar einmitt að ég muni enda á að nota ebay/amazon.

Langar sem sagt að gera stýrt vatnsflæði með hitastýringu eins og t.d. STC-1000.

Ætti það ekki alveg að ganga upp?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Rafmagnslokar

Post by hrafnkell »

Jú, ekkert að því að nota stc-1000 til að stýra segulloka. Ertu að gera þér gerjunarskáp kældan með neysluvatni? :)
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Rafmagnslokar

Post by helgibelgi »

hrafnkell wrote:Jú, ekkert að því að nota stc-1000 til að stýra segulloka. Ertu að gera þér gerjunarskáp kældan með neysluvatni? :)
Ekki gerjunarskáp heldur eitthvað sem ég veit ekki hvað ég á að kalla :P

Langar að prófa að nota kælispíral til að hitastýra meskingu og gerjun.

Btw, átt þú ryðfrían kælispíral?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Rafmagnslokar

Post by hrafnkell »

helgibelgi wrote:Btw, átt þú ryðfrían kælispíral?
Neibb. Prófaði einusinni að beygja 316 ryðfrítt í höndunum og það er fjandans vonlaus andskoti. Þarft græjur í það.
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Rafmagnslokar

Post by helgibelgi »

hrafnkell wrote:
helgibelgi wrote:Btw, átt þú ryðfrían kælispíral?
Neibb. Prófaði einusinni að beygja 316 ryðfrítt í höndunum og það er fjandans vonlaus andskoti. Þarft græjur í það.
Grunar að ég panti frekar bara á netinu.
User avatar
jniels
Villigerill
Posts: 41
Joined: 24. Jan 2013 17:13

Re: Rafmagnslokar

Post by jniels »

Ég hef fundið ýmislegt bruggtengt á http://www.aliexpress.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Bjóða oft upp á fría sendingu líka.
*************
Kveðja
Jóhann N

Education is important, but beer is importanter...
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Rafmagnslokar

Post by helgibelgi »

jniels wrote:Ég hef fundið ýmislegt bruggtengt á http://www.aliexpress.com" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Bjóða oft upp á fría sendingu líka.
Takk, var búinn að heyra af þessari síðu frá öðrum. Er búinn að finna allt sem ég þarf á þessari síðu. Hún er ótrúleg! (Reyndar vilja þeir ekki senda ryðfría kælispíralinn til Íslands, svo líklega þarf ég að panta svoleiðis annars staðar)
Post Reply