[Óskast] Ástríkur no. 18

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
HlynDiezel
Villigerill
Posts: 10
Joined: 6. Dec 2010 15:17

[Óskast] Ástríkur no. 18

Post by HlynDiezel »

Sælir,

Á einhver hérna til flösku af Ástrík no. 18 frá Borg og er til í að selja mér hana?
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: [Óskast] Ástríkur no. 18

Post by karlp »

Ekki flöskur, nei, en hann er enn til sölu hjá ölstofunni á krana (eða var á miðvikudagskvöldið)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
Post Reply