Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 18 ágúst!

Hér geta fagaðilar auglýst allt er viðkemur gerjun sér að endurgjaldslausu. Skilyrði er að þetta sé tengt áhugamáli okkar allra.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 18 ágúst!

Post by hrafnkell »

Ég ætla að standa fyrir annarri hóppöntun á geri frá Wyeast. Fyrirkomulagið verður sama og seinast:

Verð er 1500kr per pakka. Ef þú pantar 5 pakka þá færðu 6 pakkann ókeypis (6 á verði 5). Athugið að bakteríur kosta 500kr meira (2000kr)

Sendið mér póst á brew@brew.is með hvaða strains þið viljið (fjögurra stafa númer), og greiðið á þennan reikning:
0372-13-112408
kt 580906-0600
Muna eftir að senda greiðslustaðfestingu í tölvupósti! Það er hægt að setja tölvupóst með millifærslum í öllum netbönkum.

Síðasti pöntunardagur er hádegi sunnudaginn 18. ágúst.
Pantanir eru svo væntanlegar til landsins 29. ágúst og óskast sóttar sem allra fyrst eftir þann dag.

Umræða á þennan þráð um hvaða strain er skemmtilegt að prófa er velkomin

Hér er hægt að sjá alla gerla sem eru í boði:
http://www.wyeastlab.com/hb_yeaststrain.cfm" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi platinum strain er hægt að fá núna:

Wyeast 1026-PC British Cask Ale

Beer Styles: Blonde Ale, English IPA, Extra Special/Strong Bitter (English Pale Ale), Southern English Brown, Special/Best/Premium Bitter, Standard/Ordinary Bitter
Profile: A great yeast choice for any cask conditioned British Ale and one that is especially well suited for IPAs and Australian ales. Produces a nice malt profile and finishes crisp & slightly tart. Low to moderate fruit ester producer that clears well without filtration.

Alc. Tolerance 9% ABV
Flocculation med-high
Attenuation 74-77%
Temp. Range 63-72°F (17-22°C)

Wyeast 3725-PC Biere de Garde

Beer Styles: Saison, Biere de Garde, Belgian Blonde Ale, Belgian Pale Ale, Belgian Golden Strong Ale
Profile: Low to moderate ester production with subtle spiciness. Malty and full on the palate with initial sweetness. Finishes dry and slightly tart. Ferments well with no sluggishness.

Alc. Tolerance 12% ABV
Flocculation low
Attenuation 74-79%
Temp. Range 70-84°F (21-29°C)

Wyeast 3822-PC Belgian Dark Ale

Beer Styles: BBelgian Strong Dark and Golden Ales, Belgian Quadrupel, Oud Bruin/Flanders Brown, Fruit Beers, Belgian Specialty Beers
Profile: This unique Belgian ale yeast is a high acid producer with balanced ester and phenol production allowing a good expression of malt profile, especially the strong flavors of darker malts and sugars. High alcohol tolerance. Spicy, tart, and dry on the palate with a very complex finish.

Alc. Tolerance 12% ABV
Flocculation medium
Attenuation 74-79%
Temp. Range 65-80°F (18-27°C)


Smáa letrið: Það þarf ákveðinn fjölda af pökkum til að sendingin gangi upp. Ef hann næst ekki þá verður hætt við pöntunina og endurgreitt eða henni frestað um nokkra daga.

Image
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 18 ágúst

Post by bergrisi »

Frábært. Leggst yfir þetta um helgina.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 18 ágúst

Post by hrafnkell »

Ég minni á pöntunina, síðasti skiladagur fyrir pantanir er næsti sunnudagur!
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 18 ágúst

Post by hrafnkell »

Pöntunin er farin í framleiðslu, 36 mismunandi strains á leiðinni.

Hér eru topp 10 vinsælustu strainin (yrkin??)

Code: Select all

3787	16%	Trappist High Gravity 
1056	11%	American Ale 
3068	8%	Weihenstephan Weizen 
2565	7%	Kölsch 
1968	6%	London ESB Ale 
1026	5%	PC British Cask Ale
3725	5%	PC Biere de Garde
1214	4%	Belgian Abbey 
3822	4%	PC Belgian Dark Ale
2206	3%	Bavarian Lager 
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 18 ágúst

Post by æpíei »

Geturu staðfest hvenær gerið verður komið og hvenær þú hefur opið fyrir afhendingu?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 18 ágúst

Post by hrafnkell »

æpíei wrote:Geturu staðfest hvenær gerið verður komið og hvenær þú hefur opið fyrir afhendingu?
Gerið er komið, en ég get ekki afgreitt það fyrr en á morgun. Ég verð við 12-14 á morgun allavega, en get ekki lofað að ég verði við seinnipartinn. Auglýsi það nánar í kvöld eða á morgun.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Wyeast blautgerspöntun - Seinasti pöntunardagur 18 ágúst

Post by bergrisi »

Frábært.
Bíð spenntur eftir því að sækja gerið.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply