
Aðallega reyndi ég að lýsa hann aðeins upp, minnkaði flavor og aroma humlamagnið og prufa annað ger.
4,50 kg Pale Malt 2-row (Weyermann) (5,9 EBC) Grain 1 90,0 %
0,25 kg Caramunich II (Weyermann) (89,6 EBC) Grain 2 5,0 %
0,15 kg Carapils (Weyermann) (2,6 EBC) Grain 3 3,0 %
0,10 kg Carafa Special I (Weyermann) (664,9 EBC) Grain 4 2,0 %
24,00 g Fuggles [4,70 %] - First Wort 60,0 min Hop 5 16,8 IBUs
12,00 g Brewer's Gold [5,90 %] - First Wort 60,0 min Hop 6 10,5 IBUs
9,00 g Celeia (Styrian Goldings) [4,00 %] - Boil 30,0 min Hop 7 3,7 IBUs
9,00 g Fuggles [4,70 %] - Boil 30,0 min Hop 8 4,4 IBUs
0,50 tsp Irish Moss (Boil 10,0 mins) Fining 9 -
15,00 g Fuggles [4,70 %] - Boil 0,0 min Hop 10 0,0 IBUs
1,0 pkg SafAle English Ale (DCL/Fermentis #S-04) [23,66 ml] Yeast 11 -
Mesking: 70min við 68-64°C, mash out í rúmlega 10min
Suða: 60min og svo kælt með spíral
Nýtni: náði sirka 22L í gerjun með FG-1051 sem gefur mér 76% nýtni sem er 6% bæting hjá mér.
Humlarnir sem ég notaði voru afgangar úr fyrri lögnum sem voru bara fyrir mér í ískápnum.
Ég eyddi soldið miklum tíma í að raða humlapælingum saman miðað við hvað ég átti, pældi mikið í hvað ég vildi bragða og lykta, en endaði svo með því að blanda þeim öllum saman í einn poka og hristi vel. Setti svo 36gr í first wort, 15gr í 30min og 15gr í 0min.