Hringlaga grillgrind (eða sambærilegt) fyrir falskann botn

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Hringlaga grillgrind (eða sambærilegt) fyrir falskann botn

Post by gugguson »

Sælir herramenn.

Ég hef verið með 16" pizza grind fyrir falskann botn en hún er öll úr sér gengin og því ætla ég að uppfæra þennan hluta pottsins. Mér datt í hug að svona kringlótt grillgrind gæti verð málið. Veit einhver hvar hægt er að fá slíkt í 45cm pott (mætti ná niður í svona 38cm en helst ekki minna).?

Ég myndi síðan bara setja bolta á hana fyrir fætur.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Hringlaga grillgrind (eða sambærilegt) fyrir falskann bo

Post by rdavidsson »

gugguson wrote:Sælir herramenn.

Ég hef verið með 16" pizza grind fyrir falskann botn en hún er öll úr sér gengin og því ætla ég að uppfæra þennan hluta pottsins. Mér datt í hug að svona kringlótt grillgrind gæti verð málið. Veit einhver hvar hægt er að fá slíkt í 45cm pott (mætti ná niður í svona 38cm en helst ekki minna).?

Ég myndi síðan bara setja bolta á hana fyrir fætur.
Èg sà svona grind í Europris úti à granda í gær, minnir ad hun hafi verid 42cm i diameter. Kostadi um 800 kr!!
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Hringlaga grillgrind (eða sambærilegt) fyrir falskann bo

Post by gugguson »

GLÆSILEGT! Ég þangað.

Takk fyrir ábendinguna.
rdavidsson wrote:
gugguson wrote:Sælir herramenn.

Ég hef verið með 16" pizza grind fyrir falskann botn en hún er öll úr sér gengin og því ætla ég að uppfæra þennan hluta pottsins. Mér datt í hug að svona kringlótt grillgrind gæti verð málið. Veit einhver hvar hægt er að fá slíkt í 45cm pott (mætti ná niður í svona 38cm en helst ekki minna).?

Ég myndi síðan bara setja bolta á hana fyrir fætur.
Èg sà svona grind í Europris úti à granda í gær, minnir ad hun hafi verid 42cm i diameter. Kostadi um 800 kr!!
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Hringlaga grillgrind (eða sambærilegt) fyrir falskann bo

Post by Plammi »

Nú er Europris ekki lengur til, hvar væri best að fá svona pizza-net í dag?
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Hringlaga grillgrind (eða sambærilegt) fyrir falskann bo

Post by rdavidsson »

Plammi wrote:Nú er Europris ekki lengur til, hvar væri best að fá svona pizza-net í dag?
Ég keypti í Fastus á sínum tíma... Er að smíða nýjan pott núna, keypti gataplötu með 8mm götum hjá Málmtækni, 40x40 plata kostaði um 3 þúsund, 3mm riðfrítt, það ætti að endast "endalaust", pizza netin slappast með tímanum.
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Post Reply