Sestor reglar og ísskápur

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Sestor reglar og ísskápur

Post by gosi »



Vitið þið hvort hægt sé að nota sestor reglana til að stýra ísskáp?
Mig langar svo að prufa að gerja í ísskáp og gerði stýrikassa með þessum regli.
Gerja um 18c eða lægra.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
kari
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 21. Nov 2010 18:25

Re: Sestor reglar og ísskápur

Post by kari »

Ef hann styður "On/Off" stýringu þá ætti hann að virka.
Þú villt ekki stýra ísskáp með PID, eða öllu heldur þú villt ekki stýra ísskáp með PWM sem fylgir PID reglum.

Ef þú ert ekki búinn að fjárfesta í regli þá get ég mælt með fiskabúrareglinum (on/off reglun) sem Hrafnkell selur.
Virka fínt í ísskápa- og frystikistureglun.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Sestor reglar og ísskápur

Post by hrafnkell »

Passaðu líka að þú vilt hafa compressor delay á stýringunni, þeas að hún bíði í x mín áður en hún kveikir aftur á pressunni. Margar PID stýringar eru með þetta og líka ódýru stýringarnar sem ég er að selja.

Ef pressan fær ekki að kólna þá getur það farið mjög illa með hana og stytt endingu ísskápsins/kistunnar til muna.
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Sestor reglar og ísskápur

Post by Feðgar »

Við erum með stýringarnar frá Hrafnkeli á frystikistum hjá okkur og þær hafa virkað mjög vel í nokkur ár núna án vandræða. Mæli með þeim.
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Sestor reglar og ísskápur

Post by gosi »

Ok gott að vita.

Annars langaði mig að athuga bara með þetta því ég brugga ekki það oft og gæti því notað
kassann minn þannig að hann stýrir ísskápnum.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
Post Reply