G.Þ.S. Ger

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

G.Þ.S. Ger

Post by Plammi »

Datt inn á þessa skemmtilegu grein á HBT:
http://www.homebrewtalk.com/entries/col ... yeast.html
Í mjög stuttu máli, þá er pælingin að fara út með smá starter og reyna að fanga villt ger í garðinum og einangra það. Þá gæti maður verið með sitt eigið "húsger".
Hefur einhver hérna farið út í svona ævintýri?
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
Post Reply