Guðmann

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
gudmann
Villigerill
Posts: 1
Joined: 29. Jul 2009 20:31

Guðmann

Post by gudmann »

Sælir.

Ég bruggaði nokkur bjórkitt fyrir svona 10 árum af áhuga og hagsýni í bland. Í dag er hagsýnin kannski meira við stjórnvölina en mér finnst þetta samt alls ekki óskemmtilegt og hefði áhuga á að prófa að brugga bjór meira frá grunni. Einnig hef ég hugsað mér að leggja í smá rauðvín - en það er meira fyrir konuna. Ég lagði í núna í júní eitt svona kitt af lagerbjór úr Ámunni - þetta er nú fyrst núna að verða drykkjarhæft.

Ég er sem sagt aðallega að skrá mig inn hér til að fræðast frekar um bjórgerð. Því mér finnst bjór góður.

Kveðja,

Guðmann
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Guðmann

Post by Hjalti »

Velkominn á svæðið Guðmann :)

Það er orðinn svaðalegur gagnagrunnur að upplýsingum um bjór hérna á spjallinu sem er bara frábær að fylgjast með.

Endilega kynntu þér hvað er til og hvað er hægt að gera :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: Guðmann

Post by andrimar »

Velkominn Guðmann

We stronger by the minute, muhahaha!! :twisted:
Kv,
Andri Mar
User avatar
nIceguy
Kraftagerill
Posts: 117
Joined: 12. May 2009 05:23
Location: Århus Danmark
Contact:

Re: Guðmann

Post by nIceguy »

Velkominn!
Bjórnörd med meiru.
Eftirfarandi sanna mál mitt:
http://www.bjorbok.net/NBIslandsHornid.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - Bjór á Íslandi
http://www.bjorbok.net" onclick="window.open(this.href);return false; - bjórsíðan mín
http://www.bjorbok.net/nicebrew.htm" onclick="window.open(this.href);return false; - bruggsíðan mín
Post Reply