gúmmípakkning á element?

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
Ásgeir
Villigerill
Posts: 9
Joined: 23. Nov 2012 11:34

gúmmípakkning á element?

Post by Ásgeir »

Veit einhver hvort gúmmípakkningarnar sem fylgja camco elementunum höndli suðu-hita?
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: gúmmípakkning á element?

Post by rdavidsson »

Ásgeir wrote:Veit einhver hvort gúmmípakkningarnar sem fylgja camco elementunum höndli suðu-hita?
Ég er búinn að gera 10 lagnir og hún er í góðu lagi hjá mér allavega..
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Post Reply