Nú nýlega opnaði nýr bar í flugstöðinni. Hann tilheyrir veitingastaðnum Nord og er á milli þeirra og Kaffitárs. Þeir vilja bjóða uppá íslenska bjóra og eru með frá Ölvisholti, Borg og Ölgerðinni.
Lava, Úlfur og td. Myrkvi gætu verið flott byrjun á góðri ferð. Svo er m.a. Brió á krana.
Ég vona að hann dafni því bjór úrvalið hefur ekki verið gott þarna.