Dr Smurto's Golden Ale

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Dr Smurto's Golden Ale

Post by gosi »

Er hér einhver sem hefur tjekkað á Dr Smurto's Golden Ale?

Mig langar svo að prófa hann. Las um hann á AussieHomeBrewer og hann hefur fengið góðar viðtökur.

Hér er pdf skjal með Award winning dæmi.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by gosi »

Uss, ég verð þá að gera bara tilraun og prófa hann.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
Squinchy
Gáfnagerill
Posts: 205
Joined: 21. May 2009 15:40
Location: Grafarvogur

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by Squinchy »

Þessi hljómar vel :)
kv. Jökull
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by Idle »

Já, þetta virðist nokkuð góð uppskrift. Stílflokkunin er snarrugluð, en það er annað mál. Mín reynsla er að Amarillo klikka hvergi. :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by gosi »

Í hvaða flokki heldur þú að þetta sé í?
Væri gaman að vita.

Ansi hlakka ég til að gera þennan. Hrafnkell, þú átt von á mér í vikunni.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by Idle »

gosi wrote:Í hvaða flokki heldur þú að þetta sé í?
American Pale Ale, ekki spurning. Hefðu þeir haldið sig við enskt ölger, þá hefði ég ekki sagt múkk. :vindill:
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by gosi »

Já ok. Tók ekki eftir því að það stendur ESB á Aussie síðunni. Það stendur hins
vegar á pdf skjalinu að þetta sé APA

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by gosi »

Gerðum upphaflegu uppskriftina fyrir kornin en höfðum Batch size = 23L í staðin fyrir 20L því þá fékk ég sama SG en bættum við humlum.

Boil Size: 30.960 l
Post Boil Volume: 24.960 l
Batch Size (fermenter): 23.000 l
Bottling Volume: 21.000 l
Estimated OG: 1.046 SG
Estimated Color: 10.5 EBC
Estimated IBU: 36.5 IBUs
Brewhouse Efficiency: 79.00 %
Est Mash Efficiency: 82.4 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
2.400 kg Pale Malt (Weyermann) (6.5 EBC) Grain 1 56.5 %
0.800 kg Munich I (Weyermann) (14.0 EBC) Grain 2 18.8 %
0.800 kg Wheat Malt, Pale (Weyermann) (3.9 EBC) Grain 3 18.8 %
0.250 kg Carahell (Weyermann) (25.6 EBC) Grain 4 5.9 %
24.300 g Amarillo Gold [6.90 %] - Boil 60.0 min Hop 5 20.1 IBUs
32.700 g Amarillo Gold [6.90 %] - Boil 20.0 min Hop 6 16.4 IBUs
1.00 tsp Irish Moss (Boil 10.0 mins) Fining 7 -
23.000 g Amarillo Gold [6.90 %] - Boil 0.0 min Hop 8 0.0 IBUs
1.0 pkg Safale American (DCL/Fermentis #US-05) Yeast 9 -


Mash Schedule: BIAB, Medium Body
Total Grain Weight: 4.250 kg
----------------------------
Name Description Step Temperat Step Time
Saccharification Add 33.558 l of water at 68.0 C 66.0 C 75 min
Mash Out Add 0.000 l of water and heat to 78.0 C 78.0 C 10 min

Sparge: Remove grains, and prepare to boil wort

Þetta gekk mjög vel með PID og pumpu. Aldrei verið jafn auðvelt að gera bjór.
Uppskriftin segir 33.558L af vatni en tók 3L út því ég vil skola kornið með 3L af vatni. Fæ þannig 79% efficiency.

Eina sem ég hefði viljað gera en fattaði of seint var að sía humlana í burtu (notaði ekki kóngulóna) því mér finnst þeir taka of mikinn vökva til sín.
Setti bruggfötuna í bala með vatni og handklæði til að halda í ca 18c en það gekk ekki vel inni í 24-26c hita svo ég
setti þetta út á svalir sem aftur á móti hélt þessu í 16-18c. Gleymdi þessu úti í 2 daga án þess að kíkja og hitinn varð 9c
og gerið örugglega hætt að virka. Setti þetta bara aftur inn í 24c og vona að það haldi áfram að gerjast.
Var komið niður í 1.017 í gær.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by hrafnkell »

Ef gerið er seint í gang eftir kuldann þá getur létt hræring á gerkökunni komið því í gang.
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by gosi »

hrafnkell wrote:Ef gerið er seint í gang eftir kuldann þá getur létt hræring á gerkökunni komið því í gang.
Úff, þori því varla. Ætli ég geri það ekki samt.
Takk fyrir uppl.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by gosi »

Jæja þá er búið að flaska. 20L af bjór komnir í 61 flösku.
Setti 6,6 gr/L af sykri ofan í fötu og dældi úr bruggfötunni, s.s 133 gr.
Nú er bara beðið eftir kolsýrunni.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by Plammi »

Það er næst á dagskrá hjá mér að gera þennann, hvernig kom hann út?
Lumaru nokkuð á mynd af honum í glas?
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by gosi »

Ég held að það hafi komist smá sýking í hann eða eitthvað.
Hann var hálffunky á bragðið. Hann var ágætur fyrst en varð svo
verri með tímanum.

Ég geri hann kannski aftur. Mig langar að smakka hann án sýkingar :D
Eins og ég skrifaði þá hefur hann fengið mjög góðar viðtökur svo það hlýtur
að þýða eitthvað.
Attachments
Dr Smurtos í glasi
Dr Smurtos í glasi
PA290002.JPG (74.76 KiB) Viewed 26740 times

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by gosi »

Gerjunarhitinn var líka heldur hár, ca 24 gráður.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by Plammi »

Takk fyrir þetta.
Leiðilegt að hann hafi sýkst, en með myndinni var ég aðalega að leita eftir litnum og útliti.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by gosi »

Njóttu vel :D

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by Plammi »

Sælir
Ég lagði í þennann í byrjun júní og er að sötra á honum núna.
Nánanst sama uppskriftin.
3 vikur í gerjun. 24 dagar á flöskum.
OG-1049 (útreiknað, þurfti að bæta við vatni í gerjunarfötu því ég var með vitlausan boil off profile í beersmith)
FG-1013 (4,7%alc)

Þessi er alveg þrusu fínn. Sætur ávöxtur í lykt, ferskur og soldið sætur á bragðið. Alveg eðal bjór til að vökva sig á sólríkum degi.

Image
Last edited by Plammi on 24. Jul 2013 19:20, edited 4 times in total.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by gosi »

Frábært! :skal:

Hins vegar er myndin ekki að birtast.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Dr Smurto's Golden Ale

Post by Plammi »

gosi wrote:Hins vegar er myndin ekki að birtast.
Lagað, næ ekki að pósta af skydrive en imgur klikkar ekki
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
Post Reply