Hefur einhver reynslu af því að blanda saman 2 mismunandi lager gerum? Ég á Czech pilsner blautger og S-23, ég hef mjög takmarkaðan tíma til að búa til starter fyrir tékkneska gerið, var að spá hvort ég gæti skutlað einum pakka af s-23 með ?
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12