Suðurnesja hópur í Fágun.

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Suðurnesja hópur í Fágun.

Post by bergrisi »

Mig langar að kanna hvort það séu fleiri en ég og Feðgarnir sem erum í bjórgerðinni hérna á Suðurnesjum.

Hefði gaman af því að heyra í fleirum og jafnvel hittast og geta svo saman sótt hina ýmsu viðburði sem Fágun stendur fyrir. Eins og fundi og heimsóknir í brugghús. Getum jafnvel hist sér og aðstoðað hvor aðra og leiðbeint nýliðum hér á svæðinu.

Sendið mér póst eða skrifið eitthvað á þennan þráð ef þið hafið áhuga.

Er að vonast til að við séum fleiri hérna og gætum hjálpast að við að efla félagið okkar.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Kjartan
Villigerill
Posts: 14
Joined: 19. Mar 2012 09:42

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Post by Kjartan »

Ég bý í Reykjavík en brugga í Keflavík í bílskúrnum hjá tengdó...
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Post by bergrisi »

Gaman að heyra. Er búinn að heyra í nokkrum. Held að við séum 8-10 hérna.

Stefni á að bjóða suðurnesjabruggurum í heimsókn. Gætum haft það sama dag og þú bruggar næst hérna í Keflavík.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Kjartan
Villigerill
Posts: 14
Joined: 19. Mar 2012 09:42

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Post by Kjartan »

Við erum heilmikið í Keflavík hjá tengdó þannig að segðu bara dagsetningu og ég mæti.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Post by Bjössi »

8-10 manna hópur... flott mál
átti von á færri væru á Suðurnesjum
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Post by Feðgar »

Ég veit um tvo í garðinum frekar en sandgerði.

Þarf endilega að fara að reka annan til þess að skrá sig hérna, hress strákur sem er að vinna með mér.

Hugmyndirnar sem við ræddum í Borg voru spennandi, verðum endilega að koma þeim í gegn og taka hittng hérna fyrir sunnan.

Ég veit að við feðgarnir værum alveg til bjóða heim næst þegar við bruggum. Það gæti alveg eins verið næstu helgi. Væri gaman að sýna hvað við erum að gera og fá punkta frá öðrum.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Post by bergrisi »

Líst vel á það. Ég brugga alltaf í miðri viku svo það væri sniðugt að hitta á bruggdag hjá ykkur. Ég ræði við þá sem ég veit um.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
freyr_man69
Kraftagerill
Posts: 57
Joined: 27. Apr 2011 03:04

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Post by freyr_man69 »

ég bý i kef og væri til í svona hitting er búinn að langa að hitta aðra bruggara og maður gæti lært eithvað nýtt :)
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Post by bergrisi »

Sælir Suðurnesja bruggarar. Framundan er árshátíð okkar í Fágun og hvernig væri að fjölmenna á staðinn?

Endilega sendið mér póst ef þið hafið áhuga á að mæta.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Steinarr
Villigerill
Posts: 23
Joined: 10. Aug 2011 23:24

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Post by Steinarr »

Jámm við erum víst nokkrir, hérna á suðurnesjunum :) ... ég bý í Njarðvík og brugga þar með félaga mínum... en jámm það er alveg kominn tími á að maður láti sjá sig

kv. Steinar
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Post by halldor »

Endilega kíkið á keppniskvöldið allir Suðurnesjamenn :)
Þetta verður svakalegt.
Plimmó Brugghús
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Post by Feðgar »

Við feðgarnir mætum og konurnar með :beer:
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Suðurnesja hópur í Fágun.

Post by bergrisi »

Eru einhverjir fleiri af Suðurnesjum sem eru búnir að bætast í Fágun? Við erum með hóp á Facebook og stefnum á hitting þegar hentar.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply