Hvítur sloppur betrumbættur

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
hallhalf
Villigerill
Posts: 18
Joined: 11. Dec 2012 23:29

Hvítur sloppur betrumbættur

Post by hallhalf »

Sælir kæru bruggfélagar. Við bruggararnir erum komnir langt með að klára fyrstu hveitibjórslögunina okkar (hvítur sloppur) og við vorum nokkuð sáttir. Okkur langar til að brugga hveitibjór aftur, en langar til að auka bragðið aðeins og er líklega þá með meiri humlun. Er einhver með góðar tillögur um viðbætur við annars góða uppskrift frá Hrafnkeli ?

Ævinlega blessaðir.
reynirdavids
Villigerill
Posts: 37
Joined: 22. Jan 2012 22:50

Re: Hvítur sloppur betrumbættur

Post by reynirdavids »

hallhalf wrote:Sælir kæru bruggfélagar. Við bruggararnir erum komnir langt með að klára fyrstu hveitibjórslögunina okkar (hvítur sloppur) og við vorum nokkuð sáttir. Okkur langar til að brugga hveitibjór aftur, en langar til að auka bragðið aðeins og er líklega þá með meiri humlun. Er einhver með góðar tillögur um viðbætur við annars góða uppskrift frá Hrafnkeli ?

Ævinlega blessaðir.
Hvað er þennan og 3068 ger ?
http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=2316" onclick="window.open(this.href);return false;
Næst: Jólaöl, ipa, Robust Porter
í gerjun: IPA, Dubbel
á kútum: Blóðbergur, sænskur IPA, amber

Græjur: 50L Braumeister
hallhalf
Villigerill
Posts: 18
Joined: 11. Dec 2012 23:29

Re: Hvítur sloppur betrumbættur

Post by hallhalf »

Þessi er örugglega góður, ég hef aldrei gerjað með blautgeri og mig langar að vita hvort að verulegur munur sé á bragðeiginleikum bjórs sem gerjaður er með blautgeri vs. þurrgeri.
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: Hvítur sloppur betrumbættur

Post by Proppe »

Ég gerði svipaðan með Wyeast-300 German Hefeweissen og hann er magnaður.
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Hvítur sloppur betrumbættur

Post by Plammi »

reynirdavids wrote: Hvað er þennan og 3068 ger ?
http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=2316" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég var með á fundinum þegar Hrafnkell var með blautger vs þurrger smökkunina og bragðmunurinn var frekar mikill. Það var bara einhvernvegin miklu meira að gerast hjá 3068 bjórnum, bæði í bragði og lykt.
Þannig að er það á að prufa annann hveitibjór þá er þetta klárlega skref í rétta átt.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvítur sloppur betrumbættur

Post by helgibelgi »

Sammála þeim hér á undan. 3068 er magnað ger!
Post Reply