Ég lenti í því að það komst uppþvottalögur í nokkur bjórglös hjá mér.
Ég er svoddan "snobber" á þessu að ég vill ekkert svoleiðis í glösin hjá mér.
Hvað er best að nota til að taka alla húðina úr glösunum.
Ætli klórsódi virki vel ásamt náttúrulega góðri skolun eftirá (klórsótinn skilur ekkert eftir sig er það nokkuð).
Sum glösin eru merkt, ætti ég að hafa áhyggjur á að klórsódinn eyði merkingunum?