Bjórminningar

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Bjórminningar

Post by bergrisi »

Rakst á þessa grein í DV frá 28 feb. 1989 daginn áður en bjórinn var leyfður í aftur á íslandi. Mikil umræða var um plássleysi í vínbúðum.

Skemmtilegast þykir mér að einungis voru sjö tegundir í boði. Egils Gull, Sanitas Pilsner, Sanitas Lager, Löwenbrau, Kaiser, Tuborg og Budweiser. Hérna má sjá eitthvað af þessum dósum. http://www.beercannews.com/COUNTRIES/Ic ... eland.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Sjálfur man ég vel eftir þessum degi. Kannski er ég einungis að upplýsa með því hvað ég er gamall.

Sem betur fer hefur bjórmenningin breyst mikið á þessum rúmum tuttugu árum.
Attachments
bjór1mars.jpg
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bjórminningar - meira til gamans.

Post by bergrisi »

Hér sést svo hvaða þingmenn samþykktu bjórfrumvarpið.

Eins og flestir vita þá var Steingrímur á móti en hann kom með breytingatillögu sem fæli í sér að mun meiri fjármunir myndu fara í forvarnir ef frumvarpið yrði samþykkt. Sú breytingatillaga var felld.

Sú elskulega og yndislega kona, Jóhanna Sigurðardóttir kaus með bjórfrumvarpinu. Aðrir þingmenn hafa fyrir löngu lokið þingsetu.
Attachments
bjorfrumvarp.jpg
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bjórminningar

Post by sigurdur »

Skemmtilegt
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bjórminningar

Post by bergrisi »

Til hamingju með bjórdaginn kæru Fágunarfélagar.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Bjórminningar

Post by halldor »

Þessi Löwenbräu auglýsing birtist í Morgunblaðinu 1. mars
Plimmó Brugghús
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: Bjórminningar

Post by Proppe »

Ég hélt einmitt á kex áðan og skálaði eftir vakt.
Vinnudeginum eyddi ég í að tuða yfir því að vera á aukavakt þegar minn besti vinur ætti afmæli, og ég ætti að vera annarstaðar.
Post Reply