brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Hér geta fagaðilar auglýst allt er viðkemur gerjun sér að endurgjaldslausu. Skilyrði er að þetta sé tengt áhugamáli okkar allra.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Proppe wrote:Hvernig hitamælum?
Eru þetta sexí, sexí hitamælar?

Minn er dauður. Aftur.
Þetta eru ekki sexí hitamælar... En þeir eru á (mjög) góðu verði og hafa reynst mörgum mjög vel. Snjóflóðavarnir vestfjarða, orkuveita reykjavíkur og fleiri nota þá líka :)
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Feðgar »

Sæll Hrafnkell. Takk fyrir síðast.
Hvernig er statusinn á humlum?
Komnir í hús?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ekkert komið í hús... Sendingin er farin af stað, en það kom í ljós að þetta var ekkert sent express. Kemur þá líklega ekki fyrr en í næstu viku.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

40A SSR komin aftur...

Korn, humla og gersending er svo væntanleg í næstu viku... Loksins! :)

Kemur þó líklega ekki fyrr en fimmtudag eða föstudag. Ég set eitthvað hérna og/eða á facebook þegar ég veit meira.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ég var að fá eitthvað af humlum.. Meira væntanlegt í næstu viku:

Simcoe
Centennial
Cascade
Mosaic (takmarkað magn)
Green bullet (takmarkað magn)
Nugget
Perle

Ég ætla að hafa opið í dag, föstudaginn 8 febrúar milli 16:30 og 18:00 fyrir þá sem vilja svala humlaþorstanum um helgina :)


Mæli líka með því að þeir sem nota facebook addi brew.is á facebook:
http://www.facebook.com/brewpunkturis" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég reyni að setja inn á facebook þegar ég fæ eitthvað nýtt eða það eru einhverjar fréttir.
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Proppe »

Er hægt að kalla dibs á hlunk af citra?
Hann er allveg krítískur í tvo af uppáhaldsbjórunum mínum.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Proppe wrote:Er hægt að kalla dibs á hlunk af citra?
Hann er allveg krítískur í tvo af uppáhaldsbjórunum mínum.
Ekkert mál. Ég fæ samt 10kg af citra þannig að ég efast um að það verði eitthvað issue. Eina spurningin er hvenær ég fæ helvítið... Vonandi ekki seinna en í lok feb.
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Proppe »

Það hentar mér svo hjartanlega vel.
Dibs á eitt kágjé!
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ég er orðinn ágætlega settur með humla. Búinn að bæta einhverjum sortum á síðuna líka, og uppfæra lagerstöðuna á öðrum.

Humlar sem mig vantar, en fæ fljótlega:
Citra
Hallertau Hersbrucker
Columbus

Ég á nóg af öllu öðru.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Dælurnar eru komnar aftur..
kokkurinn
Villigerill
Posts: 27
Joined: 1. Jan 2013 13:29

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by kokkurinn »

Mikið var gaman að sjá biðröð út á götu hjá Brew.is á hinni vikulegri opnun .... Hrafnkell þú ert að gera góða hluti
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Image

Viðbót í vöruúrvalið... Kandí sýróp! Kynningarverð; 1200kr pokinn (allir litir í boði).

Einn poki hækkar gravity um ca 6.5 punkta í venjulegu 20 lítra batchi.
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by gugguson »

GLÆSILEGT!
hrafnkell wrote:Image

Viðbót í vöruúrvalið... Kandí sýróp! Kynningarverð; 1200kr pokinn (allir litir í boði).

Einn poki hækkar gravity um ca 6.5 punkta í venjulegu 20 lítra batchi.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

http://www.facebook.com/brewpunkturis/p ... 0946859157" onclick="window.open(this.href);return false; Ef ykkur langar að freista gæfunnar að fá gefins pakka af sýrópinu.

1200kr kynningarverðið verður næstu 2 vikurnar.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ef einhverjum vantar kælispíral þá fékk ég góðan prís á eirröri, og get því boðið svona kvikindi á 6000 kall
Image
Image

Þetta eru 6 metrar, sem er mjög passlegt í 20 lítra lagnir og passar flott í suðuföturnar sem margir eru að nota. Garðslanga passar beint upp á rörið, þannig að það þarf engin fittings og ekkert vesen. Tvær hosuklemmur og málið er dautt.

Til samanburðar þá eru vörukaup að selja svona eirrör á uþb 1400kr metrann.

Ég á haug af þessu (ég þurfti að kaupa 50 metra), þannig að það er ekkert mál að redda öðrum stærðum á 1000kr metrann :)
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Feðgar »

Hvenar áttu von á pilsner korni?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Lok næstu viku.
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Plammi »

Áttu tappatöng á lager Hrafnkell og hvað kostar hún?
Kannksi hugmynd að hafa það á síðunni... :)
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Plammi wrote:Áttu tappatöng á lager Hrafnkell og hvað kostar hún?
Kannksi hugmynd að hafa það á síðunni... :)
4000kall

Nenni ekki að setja hana á síðuna.. latur :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ný sending af korni væntanleg á morgun. Mæli því með að fólk sitji á sér til morguns með að versla því ég get ekki afgreitt neinar uppskriftir í dag :)


Verð með opið á morgun, amk 16:30-18:00. Hugsanlega lengur, en nánar auglýst í kvöld eða á morgun. Verð þá kominn með Citra, chinook, columbus, hersbrucker og fleira sem hefur vantað undanfarið.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ný maltsending komin í hús.

Einnig eru Citra, Chinook, Columbus og Hersbrucker humlar aftur komnir á lager! Jeij! Flestir á sama verði og hefur alltaf verið, en einhverjir eitthvað breyst.


Nú er mál að henda í einn djúsí IPA :)



Opið í skúrnum frá 3 til 6 í dag, fimmtudag.
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by Proppe »

:beer: Vúhú! Citra!
Nú get ég sko farið að brugga!

(Eftir mánaðarmótin, því ég þarf að nota restina af monníinu mínu í kútakaupin)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Eitthvað klúður með kornið og það kemur ekki fyrr en í næstu viku. Á því enn ekkert grunnmalt.

Ég mæli með að fylgjast með á facebook, ég mun uppfæra þar um leið og ég fæ sendinguna í hús.
https://www.facebook.com/brewpunkturis" onclick="window.open(this.href);return false;

Einnig mun ég auglýsa góðan opnunartíma eftir að sendingin kemur.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Opið í dag frá 12 til 18. Nóg til af malti, en einnig komið DME, mittelfruh, EKG, Magnum og fleira spennandi.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: brew.is - Verðskrá á korni, humlum og geri

Post by hrafnkell »

Ég á eitthvað smáræði af Mandarina bavaria humlum á 600kr/100gr. Spennandi viðbót í humlaflórúna og hægt að fara í tilraunastarfsemi með þá.

Einnig var ég að bæta við opnunartímum, en hér eftir verður einnig opið á þriðjudögum og fimmtudögum frá 17 til 18.
Post Reply