Kaldi Light

Deildu skoðun þinni á drykk sem þú hefur nýlega smakkað. Eða segðu frá skemmtilegum stað sem þú heimsóttir.
Forum rules
Endilega komdu með þína skoðun á drykk sem þú hefur smakkað nýlega. Munið bara eitt. Berum virðingu fyrir öllum drykkjum.
Post Reply
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Kaldi Light

Post by Hjalti »

Sá þennan í ríkinu í gær og ákvað að gefa honum séns.

Miðað við magnið af Light bjór sem landinn drekkur þá er þetta nú klárlega sá skásti af þeim. En samt sem áður er ekki mikið varið í bragðið.

Hausinn hverfur mjög hratt, það er ákveðið eftirbragð sem ég á erfitt með að lýsa en það er alveg ljóst að þessi bjór gæti vel uppfyllt kröfur margra á light bjór.

Einkunin mín er 3 / 10 en sem light bjór þá er hann bestur á landinu í augnablikinu.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
hallur
Kraftagerill
Posts: 56
Joined: 16. Jun 2009 09:06
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Kaldi Light

Post by hallur »

Amen!
Gerjandi: ekkert
Þroskandi: ekkert
Smakkandi: ekkert
Drekkandi: lítið ... afsakið
Hugsandi: ALLT!!!
Hendandi: engu
Post Reply