Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Post by halldor »

Þá fer að líða að mánudagsfundi febrúarmánaðar. Fundurinn verður að vanda haldinn á KEX kl. 20:30.
Að sjálfsögðu hvetjum við alla til að mæta taka eitthvað með til að gefa með sér að smakka.
Janúar var algjör metmánuður í nýskráningum og líklega hefur það eitthvað að gera með heimsóknina í Borg Brugghús :) Mig langar sérstaklega að hvetja þessa "nýliða" til að láta sjá sig og sjá aðra í leiðinni. Auðvitað eru allir velkomnir, óháð því hvort þeir séu skráðir í félagið eða ekki.
Fágun mun bjóða upp á eitthvað góðgæti til að gæða sér á með bjórnum.

Mánudagurinn 4. febrúar
klukkan 20:30
KEX (Skúlagötu 28)

Dagskrá fundar:
Heimsóknin í Borg (janúar)
Bjórgerðarkeppnin 2013
Þorrabjórar
Hvað er næst á dagskrá hjá Fágun
önnur mál...

Endilega látið vita hvort þið ætlið að láta sjá ykkur (samt ekki skylda að láta vita).

Stjórnarkveðja,
Halldór
Plimmó Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Post by halldor »

Ég mæti!
Plimmó Brugghús
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Post by viddi »

Býst fastlega við að mæta
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Post by bergrisi »

Er á næturvakt. Því miður.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Post by hrafnkell »

Ég geri ráð fyrir að mæta. (eins og svo oft áður)
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Post by helgibelgi »

Ég reikna með að mæta!
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Post by æpíei »

Mæti
Elvarth
Villigerill
Posts: 14
Joined: 14. Dec 2012 17:13

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Post by Elvarth »

Ég mæti
kokkurinn
Villigerill
Posts: 27
Joined: 1. Jan 2013 13:29

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Post by kokkurinn »

Ég reikna með að mæta og verð líklegast + 1 eða 2
VidarE
Villigerill
Posts: 1
Joined: 10. Jan 2013 00:58

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Post by VidarE »

Mæti +1
AndriTK
Kraftagerill
Posts: 83
Joined: 31. Aug 2011 08:37

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Post by AndriTK »

Ég mæti kanski. Dáldið óljóst eins og staðan er
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Post by viddi »

Breyting hjá mér - verð að sleppa fundi í kvöld.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
bjorninn
Villigerill
Posts: 44
Joined: 22. Jun 2011 13:19
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Post by bjorninn »

Ég kem.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Post by halldor »

Takk fyrir frábæran fund. Nýtt met í mætingu á mánudagsfund held ég. Fullt af góðum bjór frá fágurum og Mikkeller og To Øl á krana.
Er strax farinn að hlakka til mánudagsfundar marsmánaðar.
Helstu fréttir eru þær að bjórgerðarkeppnin verður haldin um miðjan apríl og skil á bjór eru í byrjun apríl.
Nánari upplýsingar í þessari viku....
Plimmó Brugghús
Post Reply