Heimabruggs verslanir í DK

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
Gunnar Ingi
Villigerill
Posts: 21
Joined: 18. Nov 2011 09:05

Heimabruggs verslanir í DK

Post by Gunnar Ingi »

Daginn,

Er einhver sem býr svo vel að þekkja til einhverra heimabruggsverslana í Danmörku?
Þá helst kannski einhversstaðar í kringum Kaupmannahafnarsvæðið?

Er aðallega að leita að tækjum og tólum frekar en hráefni.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Heimabruggs verslanir í DK

Post by hrafnkell »

maltbazaren.dk
Maggi
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 22. Sep 2011 15:34

Re: Heimabruggs verslanir í DK

Post by Maggi »

http://www.vinolhobby.dk/" onclick="window.open(this.href);return false;
palmfrodur
Villigerill
Posts: 3
Joined: 26. Jan 2012 18:33

Re: Heimabruggs verslanir í DK

Post by palmfrodur »

Þar sem þetta er í bjórgerðarspjallinu geri ég ráð fyrir að þú sért að hugsa um græjur/hráefni fyrir bjór. Þar er Maltbazeren aðalbúðin hér í köben, mikið úrval af allskonar græjum og eru með mikið af því í búðinni svo maður getur skoðað hlutina. Flest starfsfólkið þar hefur mjög góða þekkingu á bjórbruggun og græjunum. Það eru hins vegar líka nokkrar búðir út á landi þar sem oft er annað úrval af humlum og slíku og eru með sæmilegustu heimsendingarþjónustu helstu eru t.d. brygladen.dk og hjemmebryggeren.dk omfl
User avatar
Gunnar Ingi
Villigerill
Posts: 21
Joined: 18. Nov 2011 09:05

Re: Heimabruggs verslanir í DK

Post by Gunnar Ingi »

Frábært .. takk fyrir þetta allir saman..
Post Reply