Bergrisabrugg haust 2012

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Bergrisabrugg haust 2012

Post by bergrisi »

Ætla að setja hérna inn þá bjóra sem ég er að gera og mun gera á næstunni í staðinn fyrir að búa til nýjan þráð í hvert sinn.

Er núna að sjóða einn porter OG á að vera 1060 og FG 1010,

2,50 kg Munich I (Weyermann) (14,0 EBC) Grain 1 43,1 %
2,50 kg Pale Malt (Weyermann) (6,5 EBC) Grain 2 43,1 %
0,40 kg Carafa Special II (Weyermann) (817,5 EBC) Grain 3 6,9 %
0,20 kg Carafoam (Weyermann) (3,9 EBC) Grain 4 3,4 %
0,20 kg Melanoidin (Weyermann) (59,1 EBC) Grain 5 3,4 %
20,00 g Chinook [13,00 %] - Boil 60,0 min Hop 6 28,1 IBUs
20,00 g Hallertauer Mittelfrueh [4,70 %] - Boil 15,0 min Hop 7 5,0 IBUs
15,00 g Goldings, East Kent [6,50 %] - Boil 5,0 min Hop 8 2,1 IBUs
1,0 pkg Windsor Yeast (Lallemand #-) [23,66 ml] Yeast 9 -

Er að nota Windsor ger frá síðustu bruggun.

Svo er ég með einn Munich-Hellas í meskifötunni núna. Á að enda um 5%

2,50 kg Pale Malt (Weyermann) (6,5 EBC) Grain 1 48,1 %
2,50 kg Pilsner (Weyermann) (3,3 EBC) Grain 2 48,1 %
0,20 kg Carafoam (Weyermann) (3,9 EBC) Grain 3 3,8 %
35,00 g Hallertauer Mittelfrueh [4,70 %] - Boil 60,0 min Hop 4 17,1 IBUs
1,27 Items Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 mins) Fining 5 -
10,00 g Saaz [4,00 %] - Boil 10,0 min Hop 6 1,5 IBUs
2,0 pkg SafLager West European Lager (DCL/Fermentis #S-23) [23,66 ml]
-
Þennan mun ég láta gerjast í kælinum mínum við ca 12 gráður.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by hrafnkell »

Spennandi. Það verður gaman að koma á octoberfest fundinn hjá þér ;) :sing:
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by bergrisi »

Þið eruð allavega velkomnir hingað aftur. Spurning að leggja það fyrir stjórnina að halda oktoberfundinn í Kef.

Ég verð nýkominn úr annari bjórferð en ég er að fara til Denver þar sem eru yfir 200 bruggbarir og brugghús.
En í oktober stefni ég á að vera með um allavega 10 mismunandi bjóra á flöskum
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by viddi »

Styð októberfest í Keflavík. Stórskemmtilegt síðast. Og já - til að rugla ekki þræðinum alveg - spennandi bjórar hjá þér!
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by sigurdur »

Þetta er alveg stórmagnað .. þú ert alveg óstöðvandi.

Ég er með Vidda, styð O-fest!!
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by bergrisi »

Fékk nýtt dót í gær en nýji suðupotturinn minn kom á til landsins.
Svo núna er ég að setja í einn skoskan öl. Þetta er uppskrift sem var í BYO blaðinu júlí/ágúst heftinu. Sent inn af heimabruggara og mér leist vel á hana

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 23,00 l
Post Boil Volume: 20,48 l
Batch Size (fermenter): 19,00 l
Bottling Volume: 19,00 l
Estimated OG: 1,075 SG
Estimated Color: 43,1 EBC
Estimated IBU: 25,1 IBUs
Brewhouse Efficiency: 72,00 %
Est Mash Efficiency: 72,0 %
Boil Time: 80 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
5,00 kg Pale Malt (Weyermann) (6,5 EBC) Grain 1 79,4 %
0,68 kg Munich I (Weyermann) (14,0 EBC) Grain 2 10,8 %
0,45 kg Caramunich III (Weyermann) (139,9 EBC) Grain 3 7,1 %
0,08 kg Carafa Special II (Weyermann) (817,5 EBC Grain 4 1,3 %
0,08 kg Roasted Barley (591,0 EBC) Grain 5 1,3 %
28,00 g Goldings, East Kent [6,50 %] - Boil 60,0 Hop 6 21,8 IBUs
14,00 g Saaz [4,00 %] - Boil 15,0 min Hop 7 3,3 IBUs
1,0 pkg SafAle English Ale (DCL/Fermentis #S-04) Yeast 8 -

Þessi verður frekar dökkur og um 7%. Það eina sem ég sé þessa dagana eru dökkir bjórar og bragðmiklir. Maður er kominn soldð langt frá lagerlepjandi bjórmanninum sem maður var fyrir rúmu ári.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by hrafnkell »

Þessi er spennandi!
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by bergrisi »

Náði að klúðra þessum. Hitamælir sýndi að meski hiti væri 80 gráður svo ég bætti við vatni. Ég hef örugglega ekki hrært nóg í korninu því svo var hitinn 60 gráður. Grunar að mælirinn hafi legið utan í einhverju þegar hann stóð í 80 gráðum.

Svo brann gat meskipokann og brunablettur er fastur við botninn. Vonandi hefur það ekki skemmt allan bjórinn. Hefði örugglega gert það með lagerbjór, en ef einhver finnur brennt bragð af þessum þá segi ég bara að þetta sé "smoke-ale"

Endaði með að setja rúma 23 lítra í gerjunarfötu en það átti að vera 19.
OG varð 1058 en átti að vera 1075. Þóttist vera gera "strong scotish ale" en þetta verður örugglega aumasti sterki skotinn sem hefur verið gerður.

En nú ætla ég að bruna í bæinn og ná í blautgerið mitt hjá Hrafnkeli og halda áfram að læra á nýju græjurnar.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by sigurdur »

Hvaða hvaða .. þetta verður bara sterkur mild í staðinn!
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by bergrisi »

Eftir að hafa náð í blautger hjá Hrafnkeli í gær þá setti ég í þennan


Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
6,00 kg Pale Malt (Weyermann) (6,5 EBC) Grain 1 83,1 %
0,40 kg Caramunich III (Weyermann) (139,9 EBC) Grain 2 5,5 %
0,30 kg Carahell (Weyermann) (25,6 EBC) Grain 3 4,2 %
0,20 kg Carapils / Carafoam (Weyermann) (3,9 EBC Grain 4 2,8 %
0,20 kg Smoked Malt (Weyermann) (3,9 EBC) Grain 5 2,8 %
0,12 kg Roasted Barley (591,0 EBC) Grain 6 1,7 %
20,00 g Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] - Boil Hop 7 7,6 IBUs
13,00 g Centennial [10,80 %] - Boil 60,0 min Hop 8 13,4 IBUs
15,00 g Hallertauer Hersbrucker [4,00 %] - Boil Hop 9 2,1 IBUs
1,0 pkg Scottish Ale (Wyeast Labs #1728) [124,21 Yeast 10 -

Var enn og aftur í vandræðum með meskinguna. Þarf að læra betur á þetta á næstunni. Smá vesen að skipta um græjur. En eina sem er öruggt er að það kemur bjór úr þessu og þeir verða allir drukknir með bros á vör.
OG endaði allt of lágt eða um 1062.

En eins og sagt er "æfingin skapar meistarann"
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by bergrisi »

Fyrsti belginn.

Ég keypti blautger fyrir belgiska bjóra hjá Hrafnkeli í síðasta mánuði og nú skellti ég í einn "blautan belga". Er spenntur hvernig hann kemur út.

Það er hætt við því að það verði gerjunarfötur útum allt þegar Fágun kemur í heimsókn eftir viku, en ætli það sé ekki mesti skilningurinn á því í þessum hóp.


BeerSmith 2 Recipe Printout - http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Recipe: Blautur Belgi
Brewer: Rúnar
Asst Brewer:
Style: Belgian Dark Strong Ale
TYPE: All Grain
Taste: (30,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 23,00 l
Post Boil Volume: 21,11 l
Batch Size (fermenter): 21,00 l
Bottling Volume: 21,00 l
Estimated OG: 1,075 SG
Estimated Color: 31,3 EBC
Estimated IBU: 23,4 IBUs
Brewhouse Efficiency: 72,00 %
Est Mash Efficiency: 72,0 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
5,25 kg Pale Malt (Weyermann) (6,5 EBC) Grain 1 79,5 %
0,50 kg Caramunich II (Weyermann) (124,1 EBC) Grain 2 7,6 %
0,25 kg Carafoam (Weyermann) (3,9 EBC) Grain 3 3,8 %
0,60 kg Brown Sugar, Dark (98,5 EBC) Sugar 4 9,1 %
30,00 g Hallertauer Mittelfrueh [4,70 %] - Boil Hop 5 14,3 IBUs
40,00 g Fuggles [4,50 %] - Boil 15,0 min Hop 6 9,1 IBUs
1,0 pkg Trappist High Gravity (Wyeast Labs #3787 Yeast 7 -


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 6,60 kg
----------------------------
Name Description Step Temperat Step Time
Mash In Add 15,65 l of water at 75,6 C 65,6 C 75 min

Sparge: Fly sparge with 13,36 l water at 75,6 C
Notes:
------

OG átti að vera 1075 en það varð bara 1070 og 19 lítrar í gerjunarfötuna.
Svo í staðinn fyrir að verða 8,7 prósent þá verður hann eitthvað daufari, Kannski allt í lagi.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by bergrisi »

Þessi belgi sem ég nefni hér að ofan stefnir í góðan bjór. Fékk að gerjast í mánuð og er búinn að vera á flöskum í 10 daga. Er búinn að stelast í tvo og er virkilega sáttur. Nú fara þeir í geymslu og næsta smökkun verður eftir mánuð.

Er annars að henda í einn California Common bjór núna en ég keypti blautger hjá Hrafnkeli í hann í síðustu pöntun. Er að gera nokkrar nýjar tilraunir í bruggferlinu í leiðinni.

Annars er þetta einfaldur bjór. Þetta verðurlager legt en gerjast við stofuhita. Fyrir þá sem eru ekki með aðstöðu til að gerja lager gætu prufað þetta.

Ingredients
Amt Name Type # %/IBU
5,00 kg Pilsner (Weyermann) (3,3 EBC) Grain 1 88,5 %
0,65 kg Caramunich III (Weyermann) (139,9 EBC) Grain 2 11,5 %
25,00 g Centennial [10,80 %] - Boil 60,0 min Hop 3 20,8 IBUs
10,00 g Hallertauer Mittelfrueh [4,70 %] - Boil 60,0 min Hop 4 9,0 IBUs
20,00 g Hallertauer Mittelfrueh [4,70 %] - Boil 15,0 min Hop 5 4,5 IBUs
20,00 g Hallertauer Mittelfrueh [4,70 %] - Boil 5,0 min Hop 6 1,8 IBUs
1,0 pkg California Lager (Wyeast Labs #2112) [124,21 ml] Yeast 7 -

Beer Profile

Est Original Gravity: 1,051 SG Measured Original Gravity: 1,046 SG
Est Final Gravity: 1,013 SG Measured Final Gravity: 1,010 SG
Estimated Alcohol by Vol: 5,0 % Actual Alcohol by Vol: 4,7 %
Bitterness: 36,1 IBUs Calories: 427,1 kcal/l
Est Color: 21,6 EBC
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by bergrisi »

Jólabjórinn 2013. Uppskriftin uppfærð.

Á afgang af korni sem ég ég keypti í ágúst og var að pæla í að henda í einn kröftugan porter. Aðalþemað verður súkkulaði porter.

BeerSmith 2 Recipe Printout - http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Recipe: Jólabjórinn 2013
Brewer: Rúnar
Asst Brewer:
Style: Baltic Porter
TYPE: All Grain
Taste: (30,0)


Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 23,00 l
Post Boil Volume: 21,11 l
Batch Size (fermenter): 25,00 l
Bottling Volume: 25,00 l
Estimated OG: 1,070 SG
Estimated Color: 58,6 EBC
Estimated IBU: 28,1 IBUs
Brewhouse Efficiency: 72,00 %
Est Mash Efficiency: 72,0 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
3,74 kg Pale Malt (Weyermann) (6,5 EBC) Grain 1 48,7 %
0,91 kg Smoked Malt (Weyermann) (3,9 EBC) Grain 2 11,8 %
0,82 kg Munich I (Weyermann) (14,0 EBC) Grain 3 10,7 %
0,57 kg Caramunich II (Weyermann) (124,1 EBC) Grain 4 7,4 %
0,30 kg Caramunich III (Weyermann) (139,9 EBC) Grain 5 3,9 %
0,27 kg Carahell (Weyermann) (25,6 EBC) Grain 6 3,5 %
0,27 kg Melanoidin (Weyermann) (59,1 EBC) Grain 7 3,5 %
0,25 kg Carafa Special II (Weyermann) (817,5 EBC Grain 8 3,3 %
0,25 kg Oats, Flaked (2,0 EBC) Grain 9 3,3 %
0,10 kg Carafa Special I (Weyermann) (630,4 EBC) Grain 10 1,3 %
0,20 kg Brown Sugar, Dark (98,5 EBC) Sugar 11 2,6 %
33,00 g Perle [7,90 %] - Boil 60,0 min Hop 12 20,9 IBUs
19,00 g Perle [7,90 %] - Boil 15,0 min Hop 13 6,0 IBUs
10,00 g Perle [7,90 %] - Boil 5,0 min Hop 14 1,3 IBUs
20,00 g Orange Peel, Sweet (Boil 5,0 mins) Spice 15 -
1,0 pkg Scottish Ale (Wyeast Labs #1728) [124,21 Yeast 16 -
135,00 g chocolate nips (Secondary 0,0 mins) Spice 17 -
25,00 g kanill (Secondary 0,0 mins) Spice 18 -
4,00 Items vanillustangir (Secondary 0,0 mins) Spice 19 -


Mash Schedule: Single Infusion, Light Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 7,68 kg
----------------------------
Name Description Step Temperat Step Time
Mash In Add 19,52 l of water at 74,9 C 65,6 C 75 min

Sparge: Fly sparge with 10,98 l water at 75,6 C
Notes:
------
Súkkulaði nippur, kanill og vanillu stangir látnar liggja í vodka í þrjár vikur.
Sett yfir í secondary og bætt þá við nippum, kanil og vanillu en vodkinn sigtaður frá

og láta liggja í ca 2-4 mánuði í geymslunni við 10-12 gráður
setja á flöskur og geyma fram á haust.

Lítrar í gerjunarfötu. 19
OG 1070
FG 1015
Last edited by bergrisi on 16. Dec 2012 22:12, edited 1 time in total.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by einarornth »

Eru fjórar vanillustangir ekki mikið? Ég er að fara að gera vanilluporter og þar er talað um tvær en talað um að það gæti samt verið mikið. Gætir kannski smakkað þetta eitthvað til.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by bergrisi »

Það gæti verið. Það sem þetta stefnir í soldið bragðmikinn bjór og mikið af reyktu malti þá ákvað ég að vera soldið grófur. En ég er að spá í að minnka reykta maltið og þetta er góð ábending. Var búinn að setja vanillu stangirnar í vodka með kanil og súkkulaðinu. Plokka upp nokkrar vanillu stangir.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by hrafnkell »

bergrisi wrote:Það gæti verið. Það sem þetta stefnir í soldið bragðmikinn bjór og mikið af reyktu malti þá ákvað ég að vera soldið grófur. En ég er að spá í að minnka reykta maltið og þetta er góð ábending. Var búinn að setja vanillu stangirnar í vodka með kanil og súkkulaðinu. Plokka upp nokkrar vanillu stangir.
12% reykt malt er í raun ekki mikið, færð líklega rétt smá hint af reyknum. Ég fékk gefnis flösku af reyktum porter um daginn, sem var með 25% reyktu malti. Hann var frábær, og bara rétt smá reykur í honum, mjög passlegt. Man hinsvegar ekki hver gaf mér hann, sem er miður því mig langar að brugga eitthvað svipað :)
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by bergrisi »

Takk fyrir ábendinguna. Held öllu reykta maltinu. Það er komin frábær lykt af súkkulaðinu, kanilnum og vanillunni sem liggur í vodkabaði. Á sumum stöðum segir að maður eigi að sigta vodkann frá en ég held að ég hendi þessu bara í botninn á secondary fötunni þegar bjórinn er búinn að gerjast í 2-3 vikur.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by viddi »

Virkilega spennandi þessi skoti hjá þér og það verður gaman að fá að heyra hvernig súkkulaði, kanil, vanilutilraun kemur út.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by bergrisi »

Uppfærði uppskriftina af Jólabjórnum 2013. Notaði Perle humla sem ég keypti í Denver í september því Kalli notaði Perle humla í sinn jólabjór í fyrra.

Er kominn í geymsluna og fær að vera þar í fötu í góðan tíma. Er mjög spenntur fyrir þessari tilraun og vonandi get ég haldið mig frá honum fram að næstu jólum.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bergrisabrugg haust 2012

Post by bergrisi »

Smá uppfærsla á bjórana sem ég fjalla um í þessum þræði.

Er að taka fyrsta smakk af jólabjórnum 2013 og hann er nett skrýtinn. Mikill kanill, pínu mandarína í bragði. Ekkert súkkulaði eins og var lagt upp með. Þessi verður ekki tíður í glasi á næstunni. Ætla að leyfa honum að þroskast og vona að eitthvað rætist úr honum. Hann er frekar ljótur á litinn. Illa brúnn.

Blauti Belginn sem ég nefni hér fyrr er ljúfur. Er líka stoltur af því sem mínir smakkarar hafa sagt um hann. Tókst vel.

Blauti kaninn. California common bjór. Skemmtilegur stíll og er búið að ganga hratt á þennan. Þessi stíll mun fá meiri athygli á næstunni. Þegar einn á bruggplaninu.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply