Þarakeisarinn - Russian Imperial Stout

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Þarakeisarinn - Russian Imperial Stout

Post by gm- »

Var að kaupa í næstu lögn, Russian Imperial Stout með þarablöðkum. Rennum dáldið blint í sjóinn með þarann, en vonandi gefur hann frá sér skemmtilegar flóknar sykrur.

Uppskriftin:
20 lb pale ale malt (marris otter)
2 lb wheat malt
2.5 lb roasted barley 575 L
2.5 lb Chocolate Malt 475 L
0.5 lb Crystal 120L
1 lb þarablöðkur

90 mín mash

Humlar:
Northern brewer í 60 mín
Whitbread golding á 15, 5 og flameout

Ekki alveg búinn að ákveða ger, en sennilega Wyeast 1084 Irish Ale eða 1187 Ringwood Ale
Post Reply