Veit einhver um gott rafverkstæði til að tengja hitanema?

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Veit einhver um gott rafverkstæði til að tengja hitanema?

Post by gugguson »

Sælir herramenn.

Ég þarf að skipta um snúru á hitaelementinu mínu og setja stærri NPT inngang á stýringuna. Ég er með eitthvað svona: http://www.theelectricbrewery.com/custo ... ure-probes" onclick="window.open(this.href);return false;

Eins þarf ég að tengja kæliviftu úr tölvu við stýriboxið.

Veit einhver um gott rafmagnsverkstæði sem gæti reddað þessu fyrir mig?

Jói
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Veit einhver um gott rafverkstæði til að tengja hitanema

Post by gugguson »

Lítið um svör :roll:
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Veit einhver um gott rafverkstæði til að tengja hitanema

Post by hrafnkell »

NPT er pípulagnaskrúfgangur.. Ætlarðu að setja dælu inn í stýringuna eða eitthvað svoleiðis?
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Veit einhver um gott rafverkstæði til að tengja hitanema

Post by gugguson »

Sorrý, ég meinti XLR tengi. Ég er semsagt með þannig tengi á stýringunni, en þarf að skipta því út fyrir stærra XLR tengi, ásamt því að tengja viftu sem fer í gang um leið og stýringin.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Veit einhver um gott rafverkstæði til að tengja hitanema

Post by gugguson »

Engin sem getur mælt með rafverkstæði ...

Ég ætla að prófa gulu síðurnar.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Veit einhver um gott rafverkstæði til að tengja hitanema

Post by hrafnkell »

Prófaðu að hringja í íhluti eða miðbæjarradíó, þeir hljóta að geta mælt með einhverjum.


Ég ætti líka að geta gert þetta fyrir þig ef þú ert í veseni.
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Veit einhver um gott rafverkstæði til að tengja hitanema

Post by gugguson »

Takk, fyrir góð ráð. Ég heyri í þeim og hef þig kannski í bakhöndinni ef ég finn ekki úr þessu.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
Post Reply