Robust Porter

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
flokason
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 5. Dec 2012 23:12

Robust Porter

Post by flokason »

Þá var þriðja bruggun að klárast, stíllinn sem varð fyrir valinu var Robust Porter, en ég fékk bókina Designing Great Beers í jólagjöf og ég hannaði uppskriftina eftir henni.

Uppskriftin er hér:

Mash Ingredients
Amt Name Type # %/IBU
5,50 kg Pale Malt (2 Row) US (3,9 EBC) Grain 1 76,9 %
0,75 kg Caramel/Crystal Malt - 60L (118,2 EBC) Grain 2 10,5 %
0,50 kg Vienna Malt (6,9 EBC) Grain 3 7,0 %
0,40 kg Carafa I (663,9 EBC) Grain 4 5,6 %

Boil Ingredients
Amt Name Type # %/IBU
15,00 g Columbus (Tomahawk) [14,00 %] - Boil 60,0 min Hop 5 27,1 IBUs
10,00 g Cascade [5,50 %] - Boil 30,0 min Hop 6 5,4 IBUs
10,00 g Amarillo Gold [8,50 %] - Boil 10,0 min Hop 7 4,0 IBUs

Ég meskjaði þetta í klukkutíma við 67°c, ég setti 31,2L af vatni í það, Preboil Vol var um 25L @ 1.049. Eftir suðu voru um 20L eftir @ 1.064
Svo notaði ég S-04 enskt þurrger

En nýtnin var þá 60%, sem var nákvæmlega það sem ég hafði áætlað. Lág nýtni ég veit, en skiptir það máli ef maður hittir alltaf rétt á hana?

Þessi ætti svo að enda í tæplega 60 EBC, 6.4% og 36 IBU

Svo eru næstu 2 sem ég ætla að gera BrewDog RipTide og Saint 5am clones, jafnvel bara næstu helgi
Á kút:
Imperial Stout, Kölsch, Bock, Quad, Saison, Hoppy Saison, Tripel, Märzen, Brett IPA & Tripel
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Robust Porter

Post by Feðgar »

Ertu til í að deila rip tide uppskriftinni?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Robust Porter

Post by hrafnkell »

Hér er byo blaðið sem uppskriftin var í..

http://www.scribd.com/doc/117134788/BYO ... 01-Jan-Feb" onclick="window.open(this.href);return false; (bls 28)
flokason
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 5. Dec 2012 23:12

Re: Robust Porter

Post by flokason »

Feðgar wrote:Ertu til í að deila rip tide uppskriftinni?
Ég ætla að fara eftir uppskriftinni í BYO blaðinu sem Hrafnkell póstaði, ég var einnig búinn að setja hana í þráðinn hjá þér.
Á kút:
Imperial Stout, Kölsch, Bock, Quad, Saison, Hoppy Saison, Tripel, Märzen, Brett IPA & Tripel
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Robust Porter

Post by Feðgar »

hrafnkell wrote:Hér er byo blaðið sem uppskriftin var í..

http://www.scribd.com/doc/117134788/BYO ... 01-Jan-Feb" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; (bls 28)
Takk kærlega :beer:
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Robust Porter

Post by Feðgar »

Vitið þið hvað maður á þurrhumla með mikið af Amarillo humlum. Það kemur ekki fram í uppskriftinni
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Robust Porter

Post by hrafnkell »

Nokkuð safe bet að þurrhumla með ca únsu... 20-30gr.
flokason
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 5. Dec 2012 23:12

Re: Robust Porter

Post by flokason »

Var núna að klára að gera Riptide eftirlíkinguna.

Endaði með 22L af 1.0675, átti að vera 20L af 1.075, en ég endaði með nýtnina sem ég stefndi á. Ég á bara enn eftir að fínpússa tölurnar fyrir græjurnar mínar, sýnist vatnssuðu talan í beersmith sem ég setti inn of há og að þessir 2L hefðu átt að gufa upp

Virturinn eftir suðu smakkaðist einstaklega vel, lofar einstaklega góðu

Hérna er uppskriftin sem ég sníddi að clone uppskriftinni:
https://www.dropbox.com/s/cp3gx0tmbr0in8g/Riptide.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég er ekkert að stressa mig að fá ákkúrat Riptide bjórinn, bara eitthvað í líkingu við hann, fannst hann svo góður
Á kút:
Imperial Stout, Kölsch, Bock, Quad, Saison, Hoppy Saison, Tripel, Märzen, Brett IPA & Tripel
flokason
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 5. Dec 2012 23:12

Re: Robust Porter

Post by flokason »

Var að klára að gera þessa uppskrift (með s05 þurrgeri) ekki þessu Pacman sem er í uppskrift:

OG á að vera þarna 1.053, ég miðaði við 60% nýtni, ákvað að prufa að gera mash-out, vitandi að nýtnin myndi hækka sem hún gerði, endaði með 78% nýtni og 1.071 OG. Ég ákvað að þynna þetta ekki með vatni, heldur stækkaði humla stærðirnar aðeins. Kannski var það heimskulegt hjá mér, ég veit ekki, ég enda með 8.1% bjór í staðin fyrir 5.3%. Þetta verður amk forvitnislegt og lærdómsríkt
Nú veit ég næst að þegar ég geri mashout þá fæ ég um 78% og get miðað á það í næstu uppskrift

http://www.homebrewtalk.com/f66/patriot ... le-168922/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Code: Select all


Recipe Type: All Grain
Yeast: Pacman
Yeast Starter: 2000
Batch Size (Gallons): 5.5
Original Gravity: 1.053
Final Gravity: 1.013
IBU: 51
Boiling Time (Minutes): 75
Color: 15
Primary Fermentation (# of Days & Temp): 17 @ 60F
Secondary Fermentation (# of Days & Temp): 10 @ room
Tasting Notes: A very clean crisp amber with great malt taste balanced with a nice hop bite

Update: I took this to a local comp and entered it as a American Amber and scored very nicely, 38 points but the only thing bad they had to say was that it was too hoppy for the style, they usually don't expect so much hop aroma from a amber as well as the mouthfeel leaning toward the bitter. This was of course on purpose as I was shooting for a hoppy amber. I was very pleased and asked them if I entered it as a American Pale Ale, how would it have done. They said it would be about 5 points higher and that made me smile 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 5.50 gal 
Boil Size: 6.83 gal
Estimated OG: 1.053 SG
Estimated Color: 15.0 SRM
Estimated IBU: 53.6 IBU
Brewhouse Efficiency: 83.00 %
Boil Time: 75 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU 
8.00 lb Great Western American Pale (3.0 SRM) Grain 82.00 % 
1.17 lb Caramel/Crystal Malt - 40L (40.0 SRM) Grain 12.00 % 
0.59 lb Special B Malt (150.0 SRM) Grain 6.00 % 
1.00 oz Amarillo Gold [8.50 %] (Dry Hop 7 days) Hops - 
1.75 oz Cascade [7.00 %] (75 min) Hops 42.7 IBU 
1.00 oz Amarillo Gold [8.50 %] (10 min) Hops 10.8 IBU 
1 Pkgs Pacman [Starter Yeast-Ale 
Á kút:
Imperial Stout, Kölsch, Bock, Quad, Saison, Hoppy Saison, Tripel, Märzen, Brett IPA & Tripel
flokason
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 5. Dec 2012 23:12

Re: Robust Porter

Post by flokason »

Ég ætla að leggja í IPA á morgun. Mig hefði langað að taka Þórun Antoníu, en því miður á brew.is ekki humlana í það. Ég var þá búinn að ákveða að hafa sama malt bill og í þeim bjór, 94% pale ale og 6% cara hell og var að velta því fyrir mér að nota Amarillo og Chinook í hann.
Annars á ég töluvert af Brewers Gold og Columbus, svo einnig smá Cascade og Fuggles.
Ég var að spá í að brugga 2 IPA með svipuðu malt billi næstu daga en mismunandi humlum, reyna fá smá tilfinningu fyrir humlunum með því.
Hugmyndin er ljúfur IPA, með góðri lykt og góðu léttu bragði.

Ég er búinn að leggja grunn af uppskriftinni í beersmith:
Sem er núna sirka 1.060SG, 60 IBU, 6.5% og 9EBC litur

Code: Select all

Mash Ingredients
Amt Name Type # %/IBU
4,70 kg Pale Malt (2 Row) US (3,9 EBC) Grain 1 93,5 %
0,33 kg Caramel/Crystal Malt - 10L (19,7 EBC) Grain 2 6,5 %

Boil Ingredients
Amt Name Type # %/IBU
25,00 g Chinook [13,00 %] - Boil 60,0 min Hop 3 40,5 IBUs
20,09 g Amarillo Gold [8,50 %] - Boil 20,0 min Hop 4 12,9 IBUs
14,00 g Amarillo Gold [8,50 %] - Boil 10,0 min Hop 5 5,4 IBUs
10,00 g Amarillo Gold [8,50 %] - Boil 2,0 min Hop 6 0,9 IBUs

Dry Hop/Bottling Ingredients
Amt Name Type # %/IBU
30,00 g Chinook [13,00 %] - Dry Hop 7,0 Days Hop 8 0,0 IBUs
Ég er mjög til í athugasemdir við hop billið (þessvegna malt billið ef einhver hefur athugasemd við það)

Svo líka kannski hugmynd af næsta sem ég geri, þeas hop bill, hvaða humla ég ætti að nota og sirka hvernig

Takk kærlega fyrir

EDIT:
er að spá í hafa nr. 2 Columbus/Cascade
Á kút:
Imperial Stout, Kölsch, Bock, Quad, Saison, Hoppy Saison, Tripel, Märzen, Brett IPA & Tripel
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Robust Porter

Post by helgibelgi »

Ég myndi mæla með að hafa bjórinn örlítið léttari hvað varðar áfengið. 6,5% soldið hátt ef hugmyndin er að vera léttur og ljúfur imo.

Annars lítur humlaáætlunin vel út. Getur prófað að þurrhumla hann svo með amarillo ef þú átt meira af þeim.
flokason
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 5. Dec 2012 23:12

Re: Robust Porter

Post by flokason »

Þá er ég búinn að brugga Chinook/Amarillo IPA'inn. Fékk aðeins meiri nýtni en ég bjóst við, eða 82%. Þetta er bara annað sinn sem ég geri mashout þannig ég er að sirka út nákvæmlega hvað ég mun alltaf fá. Síðast sem var fyrsta skipti sem ég gerði mashout fékk ég 79% á 1.071 bjór. Áður en ég gerði mashout var ég alltaf með um 60% nýtni

En ég endaði með 19.5L af 1.064

Hvað má setja mikið í þessar gerjunnar tunnur?
Er óhætt að brugga 25L batch og láta það í eina svona tunnu (þessi venjulega vín 30L tunna sem áman og brew.is selja)
Á kút:
Imperial Stout, Kölsch, Bock, Quad, Saison, Hoppy Saison, Tripel, Märzen, Brett IPA & Tripel
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Robust Porter

Post by helgibelgi »

Það ætti að vera í lagi að setja 25 lítra í þessar 30 lítra tunnur, amk svo lengi sem OG er sæmilega lágt og gerið sem þú notar almennt stillt og rólegt. Það væri þá betra að tengja blow-off tube í staðinn fyrir þessa týpísku vatnslása.
flokason
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 5. Dec 2012 23:12

Re: Robust Porter

Post by flokason »

Þá var IPA nr2 að klárast

Sama malt bill og í hinum, nema bara Columbus/Cascade (með smá Amarillo í lokinn).

Ég hafði lögunina aðeins stærri til að minnka áfengið (ég var búinn að mala kornið) svo ég endaði með 23L af 1.057, sem þýðir um 86% nýtni, sem mér finnst smá ótrúlegt, kannski yfirsást mér einhver vatnsmagns tala einhversstaðar, eða kannski er ég bara að verða færari í mashout-inu (og mash-inu, er ekki frá því að hitinn hafi fallið um 0.5°c, er með Thermapen svo ég treysti alveg mælingunni)

Þá er ég með 4 laganir í gerjun og ætla gerja þær allar í 3 vikur. Ég hafði Porterinn sem var upphafsinnlegt mitt eingöngu í 8 daga, en FG var búið að vera stöðugt í 2 daga þá. Ég hefði auðvitað átt að bíða 3 vikur, en þolinmæðin tapaði, en ég ætla núna í framtíðinni að vera með þetta alltaf í amk 3 vikur

Svo var ég að spá í að gera næst lager bjór. Ég er með "kartöflugeymslu" hérna við húsið, sem er ekkert upphituð og er alveg smá opin út. Ég gæti alveg trúað því að meðalhitastig þar sé um 3-6°c þessa dagana. Hvað haldið þið, gæti ég gert lager í henni, eða er hitastigið kannski of lágt/breytilegt, þar sem það flakkar auðvitað með hitanum úti


EDIT:
Ég var að skoða saflager s-189, þar stendur að gerjunar hitastig sé 9-15°c og best 12°c
Andyrið hjá mér er heldur ekki upphitað og það er alltaf smá kalt þar, er með flöskur í vatni þar núna sem ég var að hreinsa, vatnið er ákkúrat 11°c. Hugsa að hitinn sveifli líka aðeins minna þar heldur en í kartöflugeymslunni. Er málið að nýta þennan árstíma núna og búa til lager þarna?

edit2:
Ég er kannski spenntari fyrir Pilsner, en það kemur kannski á það sama varðandi hitastig, spurning hvort ég mæli það nokkru sinnum á dag næstu daga og sjá hvernig það breytist með dægurhitasveiflunni
Á kút:
Imperial Stout, Kölsch, Bock, Quad, Saison, Hoppy Saison, Tripel, Märzen, Brett IPA & Tripel
Kjartan
Villigerill
Posts: 14
Joined: 19. Mar 2012 09:42

Re: Robust Porter

Post by Kjartan »

Ég myndi segja go for it með pilsner í andyrinu (pilsner er lager btw). Svo væri sterkur leikur að setja hann í lageringu í kartöflugeymslunni í nokkrar vikur eftir að gerjun lýkur.
Annars er líka sniðugt að fá sér hitastýringu (http://www.brew.is/oc/index.php?route=p ... uct_id=104" onclick="window.open(this.href);return false;) fyrir ísskáp til að hafa nákvæmt control á gerjunarhitastiginu, a.m.k. ef maður ætlar að fara að gera lagerbjóra. Það er hægt að fá skuggalega ódýra ísskápa á bland.is, fékk sæmilega stóran á 4.000.
Post Reply