Turn af korni

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
Texture
Villigerill
Posts: 14
Joined: 30. Aug 2011 10:50
Location: HFJ

Turn af korni

Post by Texture »

Var að föndra aðeins með plexírör, tekk og 8 tegundum af korni:
Cara Hell
Carafa Special l
Cara Red
Aroma
Pale Ale
Ristað Bygg
Cara Munich ll
Carafa Special ll


Lokið rétt óklárað:
Image


Botninn ópússaður:
Image


Botninn eftir mikla notkunn með sandpappír:
Image


Mátun:
Image


Lokið lakkað:
Image


..og botninn
Image


Undirbúningur og mæling:
Image


Kornið komið í:
Image


Með merkingu:
Image
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Turn af korni

Post by Idle »

Þetta er fallegt! :fagun:
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Turn af korni

Post by hrafnkell »

Já, gaman að þessu :)
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Turn af korni

Post by bergrisi »

Virkilega töff.
Veit ekki hvort ég myndi tíma korninu í þetta. Ég væri alltaf að spá í hvernig bjór kæmi úr þessu. En gæti vel hugsað mér svona skraut á náttborðinu svo maður dreymdi blauta "bjór" drauma.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Örvar
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 20. Aug 2010 12:11
Location: Hafnarfjörður

Re: Turn af korni

Post by Örvar »

drullu töff! :beer:
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Turn af korni

Post by sigurdur »

Helber snilld! :)
Post Reply