12.12.12.12.12

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

12.12.12.12.12

Post by viddi »

Lögðum í þennan 12.12.12 og byrjuðum að meskja kl. 12.12 svo hann getur ekki heitið neitt annað. Uppskriftin er komin frá Gunnari Óla og hann bruggaði með okkur. Hún er sem hér segir:

11,00 kg Pale Malt (Weyermann) (6,5 EBC) 65,9 %
0,75 kg Caramel/Crystal Malt - 10L (19,7 EBC) 4,5 %
0,75 kg Caramel/Crystal Malt - 30L (59,1 EBC) 4,5 %
0,75 kg Caramel/Crystal Malt - 60L (118,2 EBC) 4,5 %
0,75 kg Chocolate Malt (886,5 EBC) 4,5 %
0,60 kg Munich I (Weyermann) (14,0 EBC) 3,6 %
0,60 kg Wheat Malt, Pale (Weyermann) (3,9 EBC) 3,6 %
0,50 kg Roasted Barley (591,0 EBC) 3,0 %

Mesking:
64° í 45 mínútur
69° í 60 mínútur
77° í 20 mínútur

Og humlurnar:
57,25 g Hopshot 10ml [14,75 %] - Boil 90,0 min 90,1 IBUs
20,00 g Columbus (Tomahawk) [14,00 %] - Boil 90, 29,9 IBUs
95,00 g Centennial [10,00 %] - Boil 20,0 min 34,1 IBUs
50,00 g Cascade [5,50 %] - Boil 15,0 min 7,8 IBUs
50,00 g Columbus (Tomahawk) [14,00 %] - Boil 10, 14,9 IBUs
95,00 g Centennial [10,00 %] - Boil 5,0 min 16,9 IBUs
50,00 g Cascade [5,50 %] - Boil 0,0 min 0,0 IBUs
50,00 g Columbus (Tomahawk) [14,00 %] - Boil 0,0 0,0 IBUs

Enduðum með 34 L af 1,094 virti sem er að gerjast við 18° með 4 pokum af Safale US-05
Síðan fær hann svolítin sykur að borða fljótlega og verður svo þurrhumlaður með:

100,00 g Cascade [5,40 %] - Dry Hop 0,0 Days Hop 19 0,0 IBUs
100,00 g Centennial [10,00 %] - Dry Hop 0,0 Days Hop 20 0,0 IBUs
30,00 g Columbus (Tomahawk) [14,00 %] - Dry Hop 0,0 Days Hop 21 0,0 IBUs

Gleði
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: 12.12.12.12.12

Post by bergrisi »

Flottir.
Mun eflaust vera himneskur á bragðið.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: 12.12.12.12.12

Post by Feðgar »

Vá þessi er SVER :o
Post Reply