Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
			
		
				
			
				
								Maggi 							 
						Gáfnagerill 			
		Posts:  172 Joined:  22. Sep 2011 15:34 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Maggi  20. Dec 2012 22:58 
			
			
			
			
			Ég keypti nokkra Orval (2012) sem ég ætla að koma heim með frá Danmörku. Er einhver til í skipti fyrir Giljagaur?
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								bergrisi 							 
						Undragerill 			
		Posts:  948 Joined:  27. Apr 2011 23:24Location:  Keflavík 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by bergrisi  20. Dec 2012 23:26 
			
			
			
			
			Ég skal skipta. Hvenær lendiru?
			
			
									
						
							Með vinsemd og virðingu
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								bergrisi 							 
						Undragerill 			
		Posts:  948 Joined:  27. Apr 2011 23:24Location:  Keflavík 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by bergrisi  21. Dec 2012 13:00 
			
			
			
			
			Ég er í Keflavík og þú gætir rennt við þegar þú kemur til landsins.  Ég á nokkra og gæti séð af kannski tveim.  Ætla að reyna að geyma einhverja til jóla 2013.
			
			
									
						
							Með vinsemd og virðingu
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
				
			
				
								Maggi 							 
						Gáfnagerill 			
		Posts:  172 Joined:  22. Sep 2011 15:34 
		
						
					
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Maggi  22. Dec 2012 13:05 
			
			
			
			
			Ég sendi þér PM