Simple Jack lager

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Simple Jack lager

Post by hrafnkell »

Image

Fyrsta skiptið sem ég reyni við lager... Og fyrsta skipti sem ég prófa hopshots, sem er humlaextract. Ég setti 3ml í 60mín í 40 lítra lögn, sem á að samsvara 15 IBU. Rest voru svo mittelfruh humlar (20 og 5mín viðbæturnar)

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 58,40 l
Post Boil Volume: 48,17 l
Batch Size (fermenter): 40,00 l   
Bottling Volume: 37,20 l
Estimated OG: 1,052 SG
Estimated Color: 2,8 SRM
Estimated IBU: 20,8 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Est Mash Efficiency: 81,1 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amt                   Name                                     Type          #        %/IBU         
9,50 kg               Premium Pilsner (Weyermann) (1,5 SRM)    Grain         1        100,0 %       
60,0 g                Hallertauer Mittelfrueh [4,00 %] - Boil  Hop           2        15,1 IBUs     
30,0 g                Hallertauer Mittelfrueh [4,00 %] - Boil  Hop           3        4,3 IBUs      
1,00 Items            Whirlfloc Tablet (Boil 5,0 mins)         Fining        4        -             
30,0 g                Hallertauer Mittelfrueh [4,00 %] - Boil  Hop           5        1,4 IBUs      
2,0 pkg               Bohemian Lager (Wyeast Labs #2124) [124, Yeast         6        -             
2,0 pkg               Munich Lager (Wyeast Labs #2308) [124,21 Yeast         7        -             


Total Grain Weight: 9,50 kg

Notes:
------
FG var 1,055 og skildi svolítið eftir í pottinum (aðallega hotbreak)

Gleymdi að nota gifs, í von um að gera hann aðeins meira crisp. Úbbs.

2 gerjunarfötur, 2 gertegundir. Fyrstu 12klst gerjun voru við 12 gráður, lækkaði svo í 10.5 gráður eftir að ég las aðeins um gerið. Gerpakkar stimplaðir 15 ágúst - Underpitchaði ég helvítið?
http://www.wyeastlab.com/rw_yeaststrain_detail.cfm?ID=30
http://www.wyeastlab.com/hb_yeaststrain_detail.cfm?ID=133

Sitthvor auka s23 pakkinn, því [url=http://www.mrmalty.com/calc/calc.html]jamil sagði það[/url].

Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: Simple Jack lager

Post by Proppe »

Ef þú gerir einhverja flippaða überhumlaútgáfu, þá krefst ég þess að hún verði kölluð "Full Retard"
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Simple Jack lager

Post by hrafnkell »

Proppe wrote:Ef þú gerir einhverja flippaða überhumlaútgáfu, þá krefst ég þess að hún verði kölluð "Full Retard"
Það er basically möst í framhaldi af þessum fjanda :)
Post Reply