Sparihumlar

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Sparihumlar

Post by Proppe »

Vitið þið hvernig við förum að því að koma klónnum yfir dónahumla eins og Citra og Simcoe og sitthvað af þessum sjaldgæfu?
Jafnvel að maður geti misnotað eitthvað af vinum sínum búsettum öðru hvoru megin við atlantspollinn, ef þess þarf.

Flestar síður sem ég hef verið að skoða segja ekkert annað en að þeir séu out of stock.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Sparihumlar

Post by Idle »

Þeir hjá morebeer.com eiga Simcoe á lager.
Hér er einn á eBay með Citra.

Þetta er það eina sem ég finn í fljótu bragði.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Sparihumlar

Post by hrafnkell »

Ég fæ þetta eftir svona mánuð, þegar 2012 uppskeran dettur inn.
Post Reply