Orval klón - Horval!

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Orval klón - Horval!

Post by hrafnkell »

Stjáni skírði sinn Korval, þannig að minn hlýtur að heita Horval.

Ég bruggaði hann í gær:

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 38,04 l
Post Boil Volume: 29,98 l
Batch Size (fermenter): 25,00 l   
Bottling Volume: 23,30 l
Estimated OG: 1,067 SG
Estimated Color: 21,6 EBC
Estimated IBU: 29,9 IBUs
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Est Mash Efficiency: 88,1 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amt                   Name                                     Type          #        %/IBU         
5,53 kg               Pilsner (2 Row) Ger (3,9 EBC)            Grain         1        79,7 %        
0,85 kg               Caramel/Crystal Malt - 60L (118,2 EBC)   Grain         2        12,3 %        
0,56 kg               Dememera Sugar (3,9 EBC)                 Sugar         3        8,1 %         
85,00 g               Hallertauer Hersbrucker [3,00 %] - Boil  Hop           4        22,2 IBUs     
1,00 Items            Whirlfloc Tablet (Boil 15,0 mins)        Fining        5        -             
45,00 g               Styrian Goldings [4,00 %] - Boil 15,0 mi Hop           6        7,8 IBUs      
45,00 g               Styrian Goldings [4,00 %] - Boil 0,0 min Hop           7        0,0 IBUs      
1,0 pkg               SafBrew Specialty Ale (DCL/Fermentis #T- Yeast         8        -             
1,0 pkg               Brettanomyces Bruxellensis (Wyeast Labs  Yeast         9        -             
85,00 g               Styrian Goldings [4,00 %] - Dry Hop 0,0  Hop           10       0,0 IBUs      
Ég stefndi reyndar á 1057 í OG, en nýtnin var betri en venjulega og boiloff aðeins meira þannig að hann verður bara aðeins sterkari.

Hendi Brett í eftir uþb 1-2 vikur þegar ég færi bjórinn yfir í carboy, þar sem hann fær að dúsa í amk 3 mánuði.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Orval klón - Horval!

Post by hrafnkell »

Kominn mánuður í primary (sjit hvað tíminn líður!). Nú stendur til að henda honum í secondary, með brett og gleyma honum í nokkra mánuði.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Orval klón - Horval!

Post by hrafnkell »

Bjórinn er enn í secondary, orðinn passlega fönkí og kominn tími á að skella honum á kút (og úr kútnum á flöskur, geri ég ráð fyrir). Letin er örlítið að þvælast fyrir mér í þessum málum samt :)
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Orval klón - Horval!

Post by bergrisi »

Bjórinn á tæplega ársafmæli á kút. Það er keppnis.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply