Í þessum pakka er;
60L BIAB tunna, hvít með rauðu loki. Krani, 2x2200w element og snúrur með.
2x33L gerjunarfötur með krana.
2x25L brúsar (hægt að nota annan undir gerjun, búið að bora gat í lok og prófað að gerja nokkrusinnum með gúmmítappa og loftlás, virkaði vel.)
Heimagerður Kælispírall
Meskipoki
Humlapoki
50cm spaði
Gravity mælir
Stór trekt
Mæliglas
Flöskuskolari með skál (sprautar hreinsilögn upp í flöskuna)
Tappalokari
Auto syphon með Bottle-wand
Auka krani á fötu
3 loftlásar
Ca 110 flöskur, ca 20 með smellutappa, 6 gler smellutappa flöskur 1L, 24 plast 1L, plastflöskur úr ámuni, 48 500ml plastflöskur úr ámuni, og glerflöskur sem ég hef safnað mér.
Wyeast 3068 óopnaður blautgerspakki
2 krukkur af London Ale 3 blautgeri
100gr Amarillo hops
100gr Cascade hops
100gr Columbus hops
Starsan brúsi, næstum fullur. Búið að taka 2 tappa af.
Flöskubursti
Mælivigt, frá brew.is
Beersmith 2.0 forrit
Komið bara með gott boð, allt virkar vel og er í topp standi. Ég hugsa vel um dótið mitt