[Óskast] Ball Lock tengi fyrir bjór

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
Gunnar
Villigerill
Posts: 10
Joined: 4. Feb 2010 21:55

[Óskast] Ball Lock tengi fyrir bjór

Post by Gunnar »

Sælir,

Vantar eitt svona quick disconnect tengi til að leiða bjór út úr Corny kút:
http://morebeer.com/view_product/18267/ ... Out_-_Barb

Er einhver með eitt slíkt sem hann má missa?

kv, Gunnar
Post Reply