Centennial blonde

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Centennial blonde

Post by Oli »

Oli wrote:Loksins hafði ég tíma til að leggja í fyrsta all grain bjórinn! Byrjaði á að meskja kornið í 75 mínútur og tók svo tvöfalda skolun á þetta . Uppskriftin tók smávægilegum breytingum sl daga og lítur svona út núna ( miðað við að fá 30 lítra í gerjunarílát)

5,00 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 78,65 %
0,45 kg Carafoam (Weyermann) (2,0 SRM) Grain 7,08 %
0,45 kg Caramel/Crystal Malt - 20L (20,0 SRM) Grain 7,14 %
0,45 kg Vienna Malt (3,8 SRM) Grain 7,14 %
0,50 oz Centennial [10,00 %] (55 min) Hops 11,3 IBU
0,50 oz Centennial [10,00 %] (35 min) Hops 9,6 IBU
0,50 oz Cascade [5,50 %] (20 min) Hops 3,9 IBU
0,50 oz Cascade [5,50 %] (5 min) Hops 1,3 IBU
0,50 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
1 Pkgs American Ale Yeast (Fermentis) Yeast-Ale

o.g. er 1.047 og ég fékk nákvæmlega 30 ltr.

26 IBU og 6,1 SRM

Þetta lofar góðu :skal:
Ég smellti þessu í secondary eftir viku og ætla að hafa það þar í nokkra daga, fer svo beint á kút og í force carb í kæli á meðan ég er í sumarfríi. Eðlisþyngdin var komin niður í 1.008 eftir vikugerjun.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Centennial blonde

Post by Hjalti »

Þetta er meeeega næs uppskrift!
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Centennial blonde

Post by Oli »

þá er þessi tilbúinn til drykkjar...helvíti góður þó það séu aðeins 2 vikur síðan ég lagði í hann :beer:
Attachments
P7140098.JPG
P7140098.JPG (35.92 KiB) Viewed 16910 times
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Centennial blonde

Post by Hjalti »

namm.....

Þú ert hérmeð með formlegt boðskort heim til mín með þennan með þér! :)

Ég grilla þú kemur með bjórinn.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Centennial blonde

Post by Oli »

haha þú ert velkominn í grill og bjór ef þú kemur vestur :beer:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Centennial blonde

Post by Hjalti »

Það er nú ekki nema 20 tíma bíltúr fram og tilbaka er það ekki? :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Centennial blonde

Post by Oli »

jú ef þú keyrir eins og áttræð kjélling :punk:
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Centennial blonde

Post by Hjalti »

Hvað er maður lengi að keyra þetta?
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Centennial blonde

Post by Oli »

fimm og hálfan tíma aðra leið ca.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Centennial blonde

Post by Eyvindur »

Semsagt, 11 tímar fram og til baka ;)
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Centennial blonde

Post by Andri »

bara að keyra nógu fullur þá er maður kominn þarna á no time
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Centennial blonde

Post by Oli »

Þessi kláraðist um helgina...hann var góður 2-3 vikum eftir að ég lagði í hann en núna eftir einn og hálfan mánuð í kútnum var hann orðinn helvíti góður! Mæli með að menn prófi þessa uppskrift við tækifæri ef menn eru að leitast eftir bjór sem höfðar til sem flestra.
Upphaflega uppskriftin er hér: http://www.homebrewtalk.com/f66/centenn ... all-42841/" onclick="window.open(this.href);return false;
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
Post Reply