Minkar kolsýring með aldri?

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
Hekk
Kraftagerill
Posts: 98
Joined: 4. Jul 2011 13:38

Minkar kolsýring með aldri?

Post by Hekk »

Sælir,

Ég er með porter sem ég gerði í mars, fékk mér eina af síðustu flöskunum um daginn og það var enginn haus og kolsýring nánast engin. Ég hef opnað fleiri flöskur síðan þá og sama sagan.

Er ekki eini sénsinn sá að tapparnir hafi verið ílla settir á og þeir einfaldlega leka hjá mér?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Minkar kolsýring með aldri?

Post by hrafnkell »

Hekk wrote:Er ekki eini sénsinn sá að tapparnir hafi verið ílla settir á og þeir einfaldlega leka hjá mér?
Það er líklegast, jú. Flöskur eiga alveg að halda kolsýrunni í nokkur ár. Sumir hérna hafa verið að tala um að sumar flöskur virki verr en aðrar, og að einhverjir tappar séu ekki nógu góðir.
Post Reply