Bakkabrugg #1 - Papi, Jólaporter

Leyfið spjallverjum að fylgjast með því sem þú ert að gerja. Skrifaðu lýsingu fyrir og eftir gerjun til að sýna okkur hvað hægt er að gera og hverju þið lendið í.
Post Reply
User avatar
Gunnar Ingi
Villigerill
Posts: 21
Joined: 18. Nov 2011 09:05

Bakkabrugg #1 - Papi, Jólaporter

Post by Gunnar Ingi »

Sælir ..

Ég ætla að taka mér það bessaleyfi að kynna fyrir ykkur fyrstu afurð Bakkabruggs (Ég sjálfur, Gísli gr33n og Páll Ingi)

Bakkabrugg #1 - Papi, Jólaporter
Upplag: 52 Flöskur
Dagsetning bruggunar: 19.9.2012
ABV: 6,1%

Image

--

Image


Uppskrift:
Hafraporter uppskrift frá Hrafnkeli (brew.is: http://www.brew.is/oc/uppskriftir/Oat_Porter" onclick="window.open(this.href);return false;)
Með smávægilegum viðbótum (súkkulaði, appelsínubörkur og vanilla)

Malt
4.25 kg       Pilsner
0.35 kg       Caramunich II
0.30 kg       Cara-Pils/Dextrine
0.26 kg       Oats, Flaked
0.20 kg       Caraaroma
0.20 kg       Carafa Special I  
0.20 kg       Carafa Special III

Humlar

45.00 gm      Fuggles [4.50 %]  (60 min) 
35.00 gm      Goldings, East Kent [5.00 %]  (15 min)
20.00 gm      Fuggles [4.50 %]  (1 min)
15.00 gm      Goldings, East Kent [5.00 %]  (0 min)

Ger: Windsor

OG = 1,060 og því 68% nýtni - ABV: 6,1%
FG = 1.013
-----


Hann er ennþá ósmakkaður sem final product en við bíðum spenntir eftir að opna fyrstu flöskuna.. :)
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bakkabrugg #1 - Papi, Jólaporter

Post by bergrisi »

Flott. Alltaf gaman að sjá menn nenna að setja miða á flöskurnar. Ég rétt svo nenni að setja miða á tappana.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
gr33n
Kraftagerill
Posts: 51
Joined: 9. Sep 2012 21:59

Re: Bakkabrugg #1 - Papi, Jólaporter

Post by gr33n »

bergrisi wrote:Flott. Alltaf gaman að sjá menn nenna að setja miða á flöskurnar. Ég rétt svo nenni að setja miða á tappana.
Þetta er ótrúlega lítið mál... Mesta vinnan er í að klippa miðana, svo er bara penslað bak við með mjólk, og þar að leiðandi enginn vandi að losa miðana þegar flaskan er búin í notkun ;) Ekkert límkjaftæði.... bara kalt vatn.
Mbk. Gísli

Fyrirhugað: Black IPA, 15%+ Stout og fleira
Í gerjun: IPA, Súr Saison
Í secondary: Enskur Barley Wine
Á dælu : Hulk vs. Simcoe pale ale
Á flöskum: Fabio - Habanero pale ale, Bloody Frenchmen with their chocolat mousse - Súkkulaðistout
#17
User avatar
Gunnar Ingi
Villigerill
Posts: 21
Joined: 18. Nov 2011 09:05

Re: Bakkabrugg #1 - Papi, Jólaporter

Post by Gunnar Ingi »

bergrisi wrote:Flott. Alltaf gaman að sjá menn nenna að setja miða á flöskurnar. Ég rétt svo nenni að setja miða á tappana.
Þetta er auðvitað smá vinna en með PS nörd í hópnum verður þetta auðveldara..
Svo erum við þrír og hver og einn ræður hvort hann "miðar" sitt batch

Þá er þetta ekki eins mikil vinna.. :)

.. Segi ég á bjór nr 1, það getur vel verið kominn annar tónn á tíundu eða tuttugustu lögn.. :)
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Bakkabrugg #1 - Papi, Jólaporter

Post by bergrisi »

Mig grunar það nefnilega. Ég er búinn að gera að ég held upp undir 30 bjóra og fæ um 50 flöskur í hvert sinn svo þetta er um 1300 til 1500 bjórar á einu og hálfu ári. Hef sett miða á eina lögun. En finnst þetta flott framtak og ofurflottir miðar.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Bakkabrugg #1 - Papi, Jólaporter

Post by helgibelgi »

Næsta verkefni tengt brugginu verður klárlega að læra að búa til svona miða!
Post Reply