Ég ætla að taka mér það bessaleyfi að kynna fyrir ykkur fyrstu afurð Bakkabruggs (Ég sjálfur, Gísli gr33n og Páll Ingi)
Bakkabrugg #1 - Papi, Jólaporter
Upplag: 52 Flöskur
Dagsetning bruggunar: 19.9.2012
ABV: 6,1%

--

Uppskrift:
Hafraporter uppskrift frá Hrafnkeli (brew.is: http://www.brew.is/oc/uppskriftir/Oat_Porter" onclick="window.open(this.href);return false;)
Með smávægilegum viðbótum (súkkulaði, appelsínubörkur og vanilla)
Malt
4.25 kg Pilsner
0.35 kg Caramunich II
0.30 kg Cara-Pils/Dextrine
0.26 kg Oats, Flaked
0.20 kg Caraaroma
0.20 kg Carafa Special I
0.20 kg Carafa Special III
Humlar
45.00 gm Fuggles [4.50 %] (60 min)
35.00 gm Goldings, East Kent [5.00 %] (15 min)
20.00 gm Fuggles [4.50 %] (1 min)
15.00 gm Goldings, East Kent [5.00 %] (0 min)
Ger: Windsor
OG = 1,060 og því 68% nýtni - ABV: 6,1%
FG = 1.013
-----
Hann er ennþá ósmakkaður sem final product en við bíðum spenntir eftir að opna fyrstu flöskuna..
