Erfðamengi byggs (eða bylting dverga gegn notkun þess)

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Erfðamengi byggs (eða bylting dverga gegn notkun þess)

Post by Idle »

Rakst á þessa grein um að vísindamenn hefðu gefið út nákvæm drög að erfðamengi byggs. Áhugavert í sjálfu sér, en mér krossbrá þegar ég las fyrirsögnina fyrst, "Barley gnome breakthrough". Í fyrstu óttaðist ég byltingu dverga gegn notkun byggs, en sá svo að mér hefði yfirsést eitt lítið "e".
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Erfðamengi byggs (eða bylting dverga gegn notkun þess)

Post by sigurdur »

Hahaha ..

Skemmtileg lesning, nafni. Takk fyrir að deila með okkur.
Post Reply