Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Ég er með 120 l síldar tunnu sem er með 3 hraðsuðukatlaelementum og búið að setja á krana. Tunnan hefur aldrei verið notuð og því hef ég áhuga á að selja hana eða skifta á minni tunnu/potti. Ætlaði mér sennilega of stórt í upphafi
Bara eitthvað sem gæti talist sanngjarnt langar bara að gera mér aðra minni fötu, þannig að ég fá kanski fyrir kostnað á henni, kanski eitthvað um 10000 kallinn?