Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Hekk
Kraftagerill
Posts: 98 Joined: 4. Jul 2011 13:38
Post
by Hekk » 25. Sep 2012 14:52
Hver er reynsla manna að nota rúg í bjór?
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377 Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík
Post
by Feðgar » 27. Sep 2012 20:19
Einhverntíman vorum við búnir að komast að því að bjór með rúg eldist illa.
En verð að segja að eftir að bjórinn varð enn eldri þá varð hann einn af þeim bestu sem við höfum gert að mínu mati. Kallinum þótti hann reyndar of beiskur (75 IBU)
Við eigum slatta af honum og munum án efa nota hann allan.
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985 Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:
Post
by sigurdur » 28. Sep 2012 09:37
Eyvindur hefur verið duglegur að búa til rúg ljósöl .. og þvílíkur unaður sem sá bjór hefur verið.
Rúgur í bjór er góður, en 100% rúgur getur orðið aðeins of mikið..
http://www.youtube.com/watch?v=BezLWfkOX6o " onclick="window.open(this.href);return false;
Hekk
Kraftagerill
Posts: 98 Joined: 4. Jul 2011 13:38
Post
by Hekk » 28. Sep 2012 11:32
Já hef einmitt verið að pæla í að gera IPA með rúg, skelli mér bara á það og athuga hvernig það fer.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568 Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:
Post
by hrafnkell » 28. Sep 2012 12:15
Hekk wrote: Já hef einmitt verið að pæla í að gera IPA með rúg, skelli mér bara á það og athuga hvernig það fer.
Það er einmitt grein um ryepa í nýjast byo
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377 Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík
Post
by Feðgar » 28. Sep 2012 16:30
Það var einmitt IPA með rúgum hjá okkur sem varð einhvað skrítinn um tíma en koma svo heldur betur til.
Go for it